Aldan - 17.04.2018, Blaðsíða 8
8 17. apríl 2018
Skurðarvél Völku:
Nýtir röntgentækni til að finna
smábein í flökum
Valka hefur síðustu ár verið að
ryðja sér rúms á sviði fisk-
vinnslu og hafa tækni legar
lausnir fyrir tækisins vakið mikla og
verð skuldaða at hygli. Valka leggur
aðal á herslu á há tækni vél búnað með
afar snjöllum hug búnaði og þannig
nær fyrir tækið að bjóða há þróuð fisk-
vinnslu kerfi sem upp fylla allar þarfir
kröfu harðrar iðn greinar. Flagg skip
Völku er skurðar vélin sem nýtir sér
röntgen tækni til að finna smá bein
í flökum, les stærð og þyngd hvers
einasta flaks með ná kvæmri þrí-
víddar skyn virkni og notar þrýsti vatn
til að skera þau niður í rétta stærð
í sam ræmi við fram leiðslu kröfur.
Fisk vinnslu kerfi fyrir tækisins hafa
notið um tals verðrar hylli hjá fisk-
vinnslum í landi og þegar er farið að
setja skurðar vélar um borð í fiski skip.
Norð menn hafa jafn framt hrifist af
þessari skurðar vél og hefur kerfið
þegar verið sett um boð í norskan
togara. Tveggja línu skurðar vél var sett
um boð í verk smiðju togara Ramma á
Siglu firði, Sól berg ÓF, sem kom nýr til
landsins á síðasta ári frá Tyrk landi.
Það er stórt skref að setja svo flókinn
tækni búnað upp í skipi en starfs-
menn Völku eru sann færðir um að
full vinnsla afla um borð í verk smiðju-
togurum muni taka stór stígum fram-
förum með hinum há þróaða búnaði
fyrir tækisins. Valka sýndi röntgen-
skurðar tækni sína á Ís lensku sjávar út-
vegs sýningunni haustið 2017 en fyrir-
tækið hefur tekið þátt í mörgum fyrri
sjávar út vegs sýningum og hlaut meðal
annars verð laun sem Fram úr skarandi
birgir fisk vinnslunnar á IceFish 2014.
Valka er fyrir tæki í vexti og það hefur
sýnt sig að Ís lenska sjávar út vegs-
sýningin er fyrir tækinu afar mikil-
vægur tengi flötur við fólk hvaða næva
úr greininni.
,,Skurðar vélin okkar er mikil breyting
í vinnslunni, leysir af hólmi mörg erfið
störf , sjálf virknin mun fækka á hag-
kvæman hátt störfum í fisk vinnslu
sem eru erfið en önnur störf við um-
sjón og eftir lit tækni búnaðarins koma
í staðinn. Þessi tækni fer langt með
að bjarga fisk vinnslunni þar sem
skortir hæft starfs fólk, sem er vaxandi
vandi í dag, segir Ágúst Sigurðar son
markaðs stjóri.
Gæða mat áður en flakið er
skorið í skurðar vélinni
,,Það er mikil vægt að halda hita stigi
hrá efnisins sem lægstu frá flökunar vél
í þar til vörunni hefur verið pakkað.
Sjálf virknin og hraðinn í gegnum
allt ferlið hjálpar til við það. Áður
en flakið er skorið í skurðar vélinni
fer fram gæða mat og for snyrtingu,
þar sem blóð blettir, ormar og annað
ó æski legt í flakinu er fjar lægt sé það til
staðar. Skurðar vélin sér svo um að há-
marka nýtingu hvers einasta fisk flaks
en fiskurinn sem er í vinnslu er ekki
allur jafn stór og það skynjar vélin og
skilar há marks verð mæti á vörunni.
Vélin getur þannig hjálpað fram-
leiðandanum að búa til vörur sem ekki
var hægt að fram leiða áður með hand-
virkri að ferð.“
Aukið verð mæti
Grunn stef okkar við hönnun á þessari
skurðar vél er að fisk vinnslu fyrir tækið
fái aukið verð mæti af þeim fiski sem er
í vinnslu á hverjum tíma, bætt gæði en
um leið með sem fæstum hand tökum.
Mörg fyrir tæki eru jafn framt með
Curio flökunar vélar sem til að mynda
vinnur frá bær lega með skurðar-
vélinni því gæði flakanna sem vélin
fær skiptir miklu máli fyrir endan-
lega nýtingu. Mark miðið er auð vitað
að bæta stöðugt gæði fram leiðslunnar
enda teljum við Ís lendingar okkur
vera með besta hrá efni í heimi, og
það með nokkru sanni,“ segir Ágúst
Sigurðar son.
Tækni vædd fersk fisk vinnsla
hjá Skinn ey – Þinga nesi
Í Þor láks höfn rekur Skinn ey – Þinga-
nes sér hæfða og tækni vædda fersk-
fisk vinnslu á bol fiski og fer fram-
leiðslan að mestu á markað í Evrópu
og Ameríku. Nýjasta tækni er nýtt til
að þjónusta kröfu harða við skipta vini
á mörkuðum innan lands og utan.
Búnaður vinnslunnar var allur endur-
nýjaður fyrir um einu ári síðan, Curio
hausari og flökunar vél á samt heildar-
lausn frá Völku, snyrti línu, vatns-
skurðar vél, bita flokkara og sam vals-
flokkara.
Ing valdur Mar Ing valds son, rekstrar-
stjóri, var spurður hvort fisk vinnslu-
vélar, m .a. skurðar vél sem fyrir tækið
er með frá Völku hafi staðið undir
væntingum.
,,Búnaðurinn hefur staðið undir þeim
væntingum sem til hans voru gerðar,
við reiknuðum með 100% aukningu á
vinnslu getu þó svo starfs fólki myndi
ekki fjölga nema um 50%, þá er ekki
nú kleift að auka verð mæti flaka með
því að geta skorið flök niður í ná-
kvæmar stærðir bita.
Hefur fisk vinnslan í Þor láks höfn
nægjan legt hrá efni til að halda úti
stöðugri vinnslu í húsinu?
,,Einungis 5% af hrá efninu hefur
komið af markaði en annað af okkar
eigin bátum. Steinunn SF hefur verið
okkar aðal hrá efnis öflun og hafa þeir
staðið sig ein stak lega vel bæði í öflun
á hrá efni og með ferð á því sem er
lykillinn af því að geta skilað góðri
vöru inn á markaðinn.“
Hver er af asta geta hússins á dag
miðað við fulla vinnslu?
,,Ef við erum í þorski eða ufsa sem er
á stærðar bilinu 3-10 kg. höfum við að
jafnaði verið með 25 tonn í gegnum
húsið á 8 klst. vinnu degi.“
Vinnið þið ein göngu þorsk eða koma
fleiri fisk tegundir til vinnslu?
,,Að megninu til höfum við verið að
vinna þorsk en í ein hverju magni ýsu
og ufsa,“ segir Ing valdur Mar Ing-
valds son.
Tvö ný tog skip
Skinn ey – Þinga nes hf. hefur undir-
ritað samning um smíði á tveimur
nýjum tog skipum. Á ætlað er að smíði
hvors skips taki 14 mánuði og er gert
ráð fyrir að skipin verði af ent í októ-
ber og nóvember 2019. Skipin eru
smíðuð af VARD í Noregi en fyrir-
komu lag og val á búnaði er unnið í
sam starf við út gerðirnar. Skipin verða
28,95 m að lengd og 12 m að breidd.
Í skipunum verða tvær aðal vélar með
tveimur skrúfum. Ný kyn slóð raf-
magns spila verða í skipunum frá Sea-
onics. Þessi nýju systur skip verða vel
búin í alla staði og í þeim verða í búðir
fyrir 13 manns. Þau munu taka 244
x 460 lítra kör í lest (um 80 tonn af
ísuðum fiski). Við hönnun skipanna
hefur verið vand lega hugað að allri
nýtingu á orku.
Við hönnun á vinnslu dekki verður
höfð að leiðar ljósi vinnu að staða sjó-
manna, öflug kæling og góð með-
höndlun á fiski. Horft verður til þeirra
gæða og reynslu sem ís lenskir fram-
leið endur búa yfir á smíði vinnslu-
búnaðar. Alls undir rituðu full trúar
fjögurra ís lenskra út gerðar fyrir tækja
samninga um smíði á sjö sams konar
skipum. Auk skipanna sem smíðuð
verða fyrir Skinn ey – Þinga nes hf.
verða tvö skip smíðuð fyrir Berg-
Hugin, tvö fyrir Gjögur, og eitt fyrir
Út gerðar fé lag Akur eyringa. Fyrstu
skipin koma til landsins í mars og maí
2019.
Ágúst Sigurðarson markaðsstjóri og Helgi Hjálmarsson framkvæmdastjóri fyrir
framan skurðarvél í samsetningu.
Gísli Eiríksson verkstjóri, , Gústaf Ingvi Tryggvason verkstjóri og Ingvaldur Mar
Ingvaldsson rekstrarstjóri.
Spriklandi ferskur fiskur á leið í hausun.
Tékkvog frá samvalsflokkara að störfum.
Vaskar konur á snyrtilínunni.