Austurland - 08.11.2018, Blaðsíða 16

Austurland - 08.11.2018, Blaðsíða 16
14. tölublað 7. árgangur Auglýsingar: Sími 578 1190 og auglysingar@fotspor.is Ritstjórn: Sími 840 9555 og geirgudsteinsson@simnet.is Rauða kross- deildir sam- einast Rauði krossinn á Vopnafirði hefur verið í viðræðum um sameiningu við deildina á Héraði og Borgarfirði eystra. Stofnfundur þessarar sameinuðu deildar var haldinn á Bókakaffinu Hlöðum í Fellabæ þann 29. október sl. Samþykkt var að nýja deildin heiti Rauði krossinn í Múlasýslu í samræmi við nafngiftir annarra Rauðakrossdeilda á landinu. Starfssvæði deildarinnar markast af Vopnafirði, Fljótsdalshéraði og Borgarfirði eystra. Deildarstjórnin verður fimm manna og allt að fjórir í varastjórn. Þrír stjórnarmenn skulu koma frá Héraði, einn frá Vopnafirði og einn frá Borgarfirði eystra. Varamenn eru boðaðir á stjórnarfundi og hafa málfrelsi og tillögurétt. Varamenn skiptast þannig að tveir séu frá Héraði, einn frá Borgarfirði og annar frá Vopnafirði. Sameiningin gengur í gildi 1. janúar 2019. Guðný Björnsdóttir frá Landsskrifstofu Rauða krossins og Sveinn Kristinsson, formaður samtakanna, mættu á fundinn ásamt stjórnarmönnum deildanna og sjálfoðaliðum. ER BÍLSÆTIÐ RIFIÐ ? Viðgerðir á öllum gerðum af bíla-, mótorhjóla og snjósleðasætum. Húsbílaklæðningar og öll almenn bólstrun. Við erum þekktir fyrir fljóta og góða þjónustu. Hamraborg 5 kóp, Hamrabrekkumegin S. 544 5750 www.hsbolstrun.is Formbólstrun Nokkrir eftir á gamla genginu. Fyrirspurnir í síma 698 1539 og netfang siggi@pmt.is Til sýnis hjá Pmt Krókhálsi 1ETNA ehf. RAFMAGNS BRETTATJAKKUR, KRAFTMIKILL, LÉTTUR OG LIPUR VILT ÞÚ AUGLÝSA Í AUSTURLANDI? SÍMINN ER 578-1190

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/1094

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.