Læknablaðið : fylgirit - 01.03.2013, Qupperneq 13

Læknablaðið : fylgirit - 01.03.2013, Qupperneq 13
8:30-8:35 Setning bráðadagsins Þórdís K. Þorsteinsdóttir, verkefnastjóri Rannsóknastofu Landspítala og HÍ í bráðafræðum fyrir hönd undirbúnings- nefndar 8:35-9:20 Sjálfsvíg og forvarnir (á ensku) Dr. Ullakarin Nyberg, sérfræðingur í geð- og krabbameins- lækningum, S:t Görans Sjukhus og Karolinska Institutet 9:25-9:38 Áhrif lengdar dvalar á bráðamóttöku á dánartíðni Elísabet Benedikz, yfirlæknir bráðalækninga á Landspítala 9:38-9:48 Eldra fólk á bráðamóttöku. Niðurstöður úr fjölþjóðarannsókn InterRAI Pálmi Jónsson, prófessor, yfirlæknir, öldrunarlækningadeild Landspítala 9:48-10:01 Eldra fólk á bráðamóttöku, spáþættir útkomu. Niðurstöður úr fjölþjóðarannsókn InterRAI Pálmi Jónsson, prófessor, yfirlæknir, öldrunarlækningadeild Landspítala 10:01-10:14 Virðisaukandi og virðissnauð vinna hjúkrunarfræðinga á bráðamóttöku Sólrún Rúnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, bráða- og göngudeild G3 10:14-10:30 KAFFIHLé 10:30-10:43 Þróun bráðahjúkrunarmóttöku fyrir aldraða sem koma endurtekið á bráðamóttöku Landspítala Hlíf Guðmundsdóttir, sérfræðingur í hjúkrun aldraðra, öldrunarþjónusta lyflækningasviðs Landspítala 10:43-10:56 Bráðar brjóstholsskurðaðgerðir vegna lífshættulegra brjóstholsáverka á Íslandi 2005-2010 Bergrós K. Jóhannesdóttir, læknadeild Háskóla Íslands og hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítala 10:56-11:09 Framsýn rannsókn á eitrunum sem komu til meðferðar á bráðamóttökum Landspítala 2012. Fyrstu niðurstöður Guðborg A. Guðjónsdóttir, sérfræðingur í klínískri eitur- efnafræði, Eitrunarmiðstöð Landspítala 11:09-11:22 Kostnaður við umferðarslys á Íslandi árið 2009 Brynjólfur Mogensen, dósent, yfirlæknir, bráðasviði Landspítala 11:22-11:35 Bráðameðferð við flogum Sveinbjörn Gizurarson, prófessor, lyfjafræðideild Háskóla Íslands 11:35-11:48 Með hreinum höndum Andrea Ýr Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur, bráða- og göngu- deild G3 11:48-12:01 Samantekt og samanburður á lyfjaávísunum við útskrift aldraðra einstaklinga af sjúkrahúsi yfir á hjúkunar- og dvalarheimili Þórunn K. Guðmundsdóttir, klínískur lyfjafræðingur, klín- ískur lektor, hópstjóri klínískrar þjónustu, Sjúkrahúsapótek 12:01-12:16 Osló og Útey 22. júlí 2011 – viðbrögð heilbrigðisþjónustunnar Sveinn Magnússon, skrifstofustjóri Skrifstofu velferðar- þjónustu, velferðarráðuneytinu 12:16-13:00 LéttuR HÁdEgISVERðuR 13:00-13:13 Við hverju er lyfið? Þekking fólks á tilgangi lyfjameð- ferðar sinnar Anna I. Gunnarsdóttir, klínískur lyfjafræðingur, sjúkra- húsapótek, bráðasviði Landspítala 13:13-13:26 Nýtt forvarnar og fræðsluefni fyrir þolendur kynferðis- ofbeldis sem leita til Neyðarmóttöku Eyrún Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur, neyðarmóttöku vegna kynferðisofbeldis, Landspítala 13:26-13:39 Heilbrigðisþjónusta við Búðarhálsvirkjun Dóra Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur Landspítala 13:39-13:52 Alvarlegir æðaáverkar eftir slys Bergrós K. Jóhannesdóttir, læknadeild Háskóla Íslands og hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítala 13:52-14:05 Endurinnlagnir á Landspítala 2011-2012 Hildur Helgadóttir, verkefnastjóri á skrifstofu forstjóra, Landspítala 14:05-14:18 Fyrstu skráðu lífsmörk á bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi Unnur Ágústa Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur Landspítala 14:18-14:31 Árangur réttingar á broti fimmta miðhandarbeins á Landspítala Brynjólfur Mogensen, dósent, yfirlæknir, bráðasviði Landspítala 14:31-14:44 Komur slasaðra á bráðadeild Landspítala árin 2005- 2010 eftir reiðhjólaslys Ármann Jónsson, læknir, bráðasviði Landspítala 14:44-14:57 Sest á „rökstóla“ með einstaklingi og fjölskyldu í bráðavanda vegna geðrofs Auður Axelsdóttir, forstöðumaður, Geðheilsa - eftirfylgd og hugarafl Borgartúni 14:57-15:10 Áfallaþol íslenskra sjúkrahúsa Guðrún Lísbet Níelsdóttir, hjúkrunarfræðingur, MSc í hættu- og hamfarastjórnun 15:10-15:20 ÁVAxtAStuNd 15:20-15:30 Hermiþjálfun: Stigun bráðveikra á bráðamóttöku Þorsteinn Jónsson, aðjúnkt í bráða- og gjörgæsluhjúkrun, Hí og sérfræðingur í hjúkrun, Landspítala 15:30-15:55 Notkun gátlista við bráðasvæfingu, eykur það öryggi? Framsaga og pallborðsumræður með þátttöku úr sal. Anna María Þórðardóttir sérfræðingur í bráðahjúkrun, Viðar Magnússon yfirlæknir utanspítalaþjónustu bráða- sviði, Jens Þór Sigurðsson flugstjóri Landhelgisgæslunni, Elín I. Jacobsen klínískur lyfjafræðingur, Sigurbergur Kárason svæfingalæknir 15:55-16:00 Lokaorð Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri bráða- sviðs Landspítala Fundarstjórar: Helga Rósa Másdóttir, hjúkrunarfræðingur MN, Inga J. Arnardóttir, yfirlyfjafræðingur og Sigurður Guðmundsson, prófessor, smitsjúkdómalæknir Bráðadagurinn 1. mars 2013 Forvarnir Ráðstefna á vegum bráðasviðs Landspítala haldin á Hótel Natúra Málþingið er öllum opið og aðgangur starfsfólks bráðasviðs er ókeypis en fyrir aðra gesti er aðgangseyrir 5.000 kr. Þátttaka tilkynnist í tölvupósti: bradadagurinn@gmail.com eða í síma 543-8218

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.