Læknablaðið : fylgirit - 06.03.2015, Blaðsíða 2
B R Á Ð A D A G U R I N N 2 0 1 5
F Y L G I R I T 8 3
2 LÆKNAblaðið 2015/101 FYLGIRIT 83
Dagskrá
08:30 - 08:35 Setning bráðadagsins
Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri flæðissviðs Landspítala
08:35 - 08:50 Ávarp landlæknis
Birgir Jakobsson, landlæknir
08:55 - 9:40 Boðsfyrirlestur: The Elder-Friendly Emergency Department: From Evidence to Outcomes
Dr. Samir Sinha öldrunarlæknir, Mount Sinai og the University Health Network Hospitals í Toronto
09:45 - 09:55 Forgangsröðun þjónustu til aldraðra einstaklinga: heimaþjónusta og dvöl á hjúkrunarheimili
Ingibjörg Hjaltadóttir, sérfræðingur í öldrunarhjúkrun, PhD, flæðissviði Landspítala
09:55 - 10:05 Tilvísun aldraðra í hjúkrunarstýrð úrræði eftir endurteknar komur á bráðamóttöku
Ingibjörg Sigurþórsdóttir, hjúkrunarfræðingur MS, bráðamóttöku Landspítala
10:05 - 10:30 Kaffihlé – Veggspjaldakynning 1 í anddyri
10:30 - 10:50 Boðsfyrirlestur: Velferðarþjónusta frá vöggu til grafar á 21. öldinni
Stefán Eiríksson, framkvæmdastjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar
10:50 - 11:00 Komur aldraðra, 67 ára og eldri, á bráðamóttöku Landspítala vegna meiðsla 2011-2012
María Guðnadóttir, meistaranemi, Miðstöð í lýðheilsuvísindum, Háskóla Íslands
11:00 - 11:10 Gjörgæslusjúklingar á bráðamóttökum Landspítala 2010-2012
Þorsteinn Jónsson, aðjúnkt í bráða- og gjörgæsluhjúkrun, hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands
11:10 - 11:20 Forprófun á mælitækinu Pain assessment in advanced dementia (PAINAD)
til að meta verki hjá einstaklingum sem eiga erfitt með að tjá verki
Elfa Þöll Grétarsdóttir, sérfræðingur í öldrunarhjúkrun, flæðissviði Landspítala
11:20 - 11:30 Gæði lyfjaupplýsinga, samantekt og samanburður á lyfjaávísanavillum við
útskrift aldraðra einstaklinga af sjúkrahúsi yfir á hjúkrunar- og dvalarheimili
Karen Birna Guðjónsdóttir, lyfjafræðingur, sjúkrahúsapóteki Landspítala
11:30 - 11:40 Má mylja öll lyf? Lyfjagjafir á hjúkrunarheimilum
Pétur S. Gunnarsson, klínískur lyfjafræðingur, sjúkrahúsapóteki Landspítala
11:40 - 11:50 Sjúkraflug til Landspítala árin 2011-2012
Elín Rós Pétursdóttir, hjúkrunarfræðingur, aðgerðasviði Landspítala
11:50 - 12:10 Boðsfyrirlestur: Prehospital Emergency Medical Services in Madrid
Vicente Sánchez-Brunete Ingelmo, sérfræðingur á bráðamóttöku Landspítala
Bráðadagurinn 6. mars 2015
Börn og aldraðir
Bráðaþjónusta á 21. öldinni
Ráðstefna á vegum flæðissviðs Landspítala.
Hótel Natura (Loftleiðir) Nauthólsvegi 52, frá kl. 8:30 til 15:00