Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi - 01.12.2022, Blaðsíða 23

Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi - 01.12.2022, Blaðsíða 23
23 Minning: StIG ARNE wADENtOFt Fæddur 26. apríl 1940 í Gävle í Svíþjóð – Dáinn 28. febrúar 2022 í Reykjavík Stig Arne Wadentoft fæddist í Gävle í Svíþjóð 26. apríl 1940. Hann lést á hjúkrunar- heimilinu Grund mánu- daginn 28. febrúar 2022. Eiginmaður Stigs er Einar Þór Jónsson kennari, lýðheilsufræðingur og framkvæmdastjóri HIV samtak- anna, f. 1959. 17 ára gamall fluttist Stig einn til Stokkhólms, gekk í sænska sjóher- inn og starfaði þar út starfsævina. Þar fékk hann menntun, var treyst fyrir mörgum ábyrgðastörfum og var lengi flotaforingi. Stig var treyst fyrir forystuhlutverk- um bæði í starfi sem og félagasam- tökum í Svíþjóð og á Íslandi. Hann var brautryðjandi í mannréttinda- málum og fyrsti formaður HIV- samtakanna í Svíþjóð og norrænu samtakanna. Stig sat í stjórn HIV- Ísland í mörg ár. Hann var virkur í starfi Sænska félagsins á Íslandi. Stig var heiðursfélagi í öllum framan- greindum félögum. Frá HIV Nordic/Norrænu HIV samtökunum Stig A. Wadentoft, the founder and former president of NordAll & Nord Pol known as Hiv-Norden today, has passed away. The tireless work and effort that Stig put into the battle against HIV- stigma & discrimination through the eighties and nineties, have influenced a countless numbers of HIV-positives in ways difficult to describe, but certainly with a smile on our face. Many have passed away from AIDS through the early eighties to the mid nineties. Those who recieved the antiretroviral treatment and survived, began a proportionably better life surviving the epidemic times when AIDS brought families and friends together under sad circ- umstances, saying goodbye to their loved ones. In times when early treatment regimes saved lifes, many experi- enced, that the scent of new hope, was not imediately equivalent with better living conditions. Stig knew this, and he incisted on helping out on the many struggles, people experienced, with heavy medical sideffects, discrimination and a dist- inc feeling of shame and loneliness. These ‘invisible sideeffects’ are still present as we all, through our daily contact with people living with HIV, experience that HIV is not an ‘ordinary physical illness’. Stig took major parts in paving the way for better living conditions for HIV-positives all over the nordic region, and we are thankful, and we owe you, Stig, our best wishes for a peaceful last journey. Our condolences goes to you Einar, as the wonderful husband left beh- ind. We all know about the journey you both have been through the past years. May you find your peace and may your sorrow turn into relief with love and good memories in times to come. On behalf of all boardmembers of NordAll, NordPol & Hiv-Nordic through more than three decades of activism, empowering people living with HIV. Our deepest respect and condolen- ces, from the current boardmem- bers of HIV-Nordic. f.h stjórnar HIV-Nordic Jacob Chresten Hermansen

x

Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi
https://timarit.is/publication/1509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.