Vestfirðir - 14.02.2019, Blaðsíða 8

Vestfirðir - 14.02.2019, Blaðsíða 8
8 14. febrúar 2019 Fyrirlestur á málþingi um mögulegt fiskeldi í Eyjafirði Í Noregi eru 1100 leyfi fyrir eldi á laxi í sjó. Á hverjum tíma eru 500 til 700 þessara svæða með lax í sjó. Þessi mikli fjöldi leyfa dreyfist til tölu lega jafnt eftir vestur strönd Noregs en þó má segja að leyfi séu flest í Nord land, Hor da land og Möre og Roms dal. Fæst eru leyfin við suður ströndina enda hita stig sjávar of hátt fyrir eldi. Lax eldi í Noregi hefur þróast mjög hratt – búnaður hefur stór batnað og tækni sem notuð er við eldi er mjög frá brugðin því sem var þegar fyrstu til raunir voru gerðar með eldi á laxi í sjó. Það sem hefur þó ekki breyst er að ýmsar náttúru legar hættur eru enn til staðar. Hér er átt við veður og á stand sjávar – hita og strauma, lagnaðar ís og af rán. Stærsta ógn við lax eldi er laxalúsin – lítið krabba dýr sem er náttúru legt í um hverfinu og því ó mögu legt að losna við að fullu. Þessi skað valdur legst á lax fiska og getur valdið gríðar- legum skaða og á endanum dauða. Lúsin hefur til tölu lega flókinn lífs- feril með 10 mis munandi þroska stig. Það er á þriðja þroska stiginu sem lúsin sest á laxinn og hefst handa við að sjúga blóð með til heyrandi skemmdum. Norsk yfir völd á kváðu með till liti til vel ferð laxins í huga að fisk eldis aðilar yrðu að fylgjast náið með þróun (fjölda) lúsa á laxi í eldi – og var á kveðið að fjöldi full þroska kven dýra mætti ekki verða fleiri en 0,5 að meðal tali og allt skyldi gert til að ná þessu mark miði – að fjöldi lúsa væri mjög lágur. Eldis aðilar þurfa því að telja reglu lega, í hverri viku þegar hita stig sjávar er hærra en 10 gráður, en aðra hverja viku þegar hita stig er á bilinu 4-10 gráður. Á valt skal telja í helming sjó kvía á hverju svæði til að fá sem besta mynd af stöðunni. Ef kvíar eru þrjár eða færri skal telja í öllum kvíum. Við talningu er auð vitað mikil vægt að fiskar séu taldir handa- hófs kennt svo að sem best gögn fáis úr talningu. Ýmsir hafa verið til að gagn rýna þessar ströngu kröfur um fjölda lúsa og sagt að í náttúrunni sé staðan allt önnur – en engu að síður er þetta niður staðan og henni er fylgt. Hér skiptir því miklu að eftir- lit sé gott og góð sam vinna sé á milli eldis aðila og yfir valda varðandi skil á lúsa gögnum svo að vel megi fylgjast með stöðu mála. Getum við gert ráð fyrir að laxalúsin verði vanda mál á Ís landi? Ef ég á að svara fyrst spurningunni hvort laxalús geti orðið stórt vanda- mál á Ís landi þá er auð vitað svarið það að slík hætta er fyrir hendi. Þó er það svo að lífs ferill lúsarinnar er vel þekktur og hún vex mjög hægt þegar hita stig sjávar er eins lágt og þekkt er á Ís landi. Eldi er ekki stundað við suður strönd landsins þar sem hiti sjávar er hæstur og því má gera ráð fyrir að við munum ekki sjá sam- bæri legt á stand eins og getur skapast þar sem eldi er mikið og hiti sjávar hár. Það er hins vegar alveg ljóst að laxalúsin er lúmsk og ekki skal draga úr þeirri hættu sem getur skapast við lúsafar aldur. Hita stig sjávar við strendur landsins vinnur hins vegar með eldis aðilum og það er já kvætt. Í Noregi hefur gríðar legum fjár- munum verið varið í bar áttunni við laxalúsina. Bara í ár mun rann sóknar- Dr. Þorleifur Ágústsson og dr. Anna G. Edvardsdóttir.

x

Vestfirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirðir
https://timarit.is/publication/1082

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.