Vestfirðir - 14.02.2019, Side 12

Vestfirðir - 14.02.2019, Side 12
12 14. febrúar 2019 AB VARAHLUTIR – UMBOÐ EGILSSTÖÐUM 112 dagurinn á Patreksfirði 1-1-2 dagurinn var haldinn há- tíð legur í Fé lags heimili Pat reks- fjarðar í gær, þann 11. febrúar. Neyðar aðilar á svæðinu tóku höndum saman og buðu í búum í veitingar og fræðslu. Fólk á öllum aldri mætti á staðinn til að sjá, fræðast og nærast. Hluti af dag skránni var form leg af ending gjafa Lions klúbbs Pat reks- fjarðar til Slökkvi liðs Pat reks fjarðar, Björgunar sveitarinnar Blakks og Holl- vina fé lags sjúkra flutninga manna á Pat reks firði. Sam tals verð mæti þeirra gjafa sem af endar voru form lega í gær er rúm lega 3,7 milljónir króna. Lions klúbburinn er gríðar lega stoltur af sínu starfi og tæki færinu sem fæst í kjöl farið, að vera færir um að styrkja nær sam fé lagið veg lega. Mjög á nægju- legt þykir okkur að gjafir þessar nýtast vel þegar allt er undir og jafn vel manns líf í húfi. Davíð Rúnar Gunnars son slökkvi- stjóri tók við hita mynda vél sem nýtist einkar vel við slökkvi störf. Með til- komu hita mynda vélarinnar verður reyköfun öruggari, fljót virkari og árangurs ríkari til mann björgunar í elds voðum. Einnig hjálpar hún til við að leita af eldi inn í klæðningum og ýmsum öðrum verkum. Í til efni 50 ára af mælis Björgunar- sveitarinnar Blakks var sveitinni færður björgunar dróni. Sig geir Guðna- son for maður Blakks tók við gjöfinni fyrir hönd sveitarinnar. Dróninn er af nýjustu og full komnustu gerð. Hann er út búinn tveimur öflugum mynda- vélum, annars vegar hita mynda vél og hins vegar að dráttar mynda vél. Ljóst er dróninn er sá allra full komnasti sinnar tegundar á landinu. Sjúkra flutninga mönnum á Pat- reks firði var færður upp lýsingar- skjár. Helgi Páll Pálma son, sjúkra- flutninga maður tók á móti skjánum fyrir þeirra hönd. Skjár þessi er bein- tengdur við Neyðar línu. Á skjáinn fá sjúkra flutninga menn upp lýsingar jafn óðum er tengist þeim sjúk lingi sem á að sinna. Sem dæmi má nefna ná kvæma stað setningu sem birtist í leið sögu kerfi, mikil vægar upp lýsingar úr sjúkra skrá eins og t.d. of næmi eða lyfja ó þol. Er það von Lions klúbbs Pat reks- fjarðar að þessar gjafir muni koma að góðum notum og vill þakka við brags- aðilum fyrir sitt ó eigin gjarna starf í þágu sam fé lagsins. Jónas Sigurðsson og Helga Gísladóttir

x

Vestfirðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirðir
https://timarit.is/publication/1082

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.