Vestfirðir - 04.10.2018, Side 10

Vestfirðir - 04.10.2018, Side 10
10 4. október 2018 Gamanmyndahátíð Flateyrar Gamanmyndahátíð Flateyrar var haldin í síðasta mánuði, en hátíðin var sú fjölmenn- asta til þessa, þar sem rúmlega 900 gestir mættu á viðburði hátíðarinnar sem voru fjölbreyttir og skemmtilegir. Barnasýningin og Villi Vísindamaður vöktu mikla lukku og einnig var mjög vel mætt á heiðurssýningu Sódóma Reykjavík, þar sem Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri Ísafjarðabæj- ar afhenti Óskari Jónassyni viður- kenningu fyrir framlag sitt til gam- anmyndagerðar á Íslandi. Alls voru sýndar þrjátíu íslenskar gamanmynd- ir, og þar af voru 12 nýjar stuttmyndir frumsýndar. Veitt voru verðlaun fyrir fyndnustu stuttmyndaina að mati áhorfenda og var myndin Pabbahelgi eftir Tómas Víkingsson kosin fyndn- asta gamanmynd ársins og Bjarnar- blús eftir Loga Sigursveinsson lenti í öðru sæti. Myndir Arjan Wilmsen Vertu viðbúinn vetrinum LÉTTAR – STERKAR – TRAUSTAR SNJÓKEÐJUR Nøsted Kjetting as Hafðu samband og kynntu þér vöruúrvalið og þjónustuna Ný hönnun

x

Vestfirðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirðir
https://timarit.is/publication/1082

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.