Heima er bezt - 01.12.2002, Síða 3
lltbl. 52. árg. Desember 2002
HEIMAER
BEZT
Stofnoð órið 1951.
Útgefandi:
Athygli ehf.,
Ritstjóri/áb.maður:
Guðjón Baldvinsson.
Heimilisfang:
Suðurlandsbraut 14,
108 Reykjavík.
Sími:
515-5210
Fax:
515-5201
Tölvupóstur:
heb@athygli.is
Heimasíða:
www.athygli.is
Áskriftargjald
kr. 3,980,- á ári m/vsk.
Tveir gjalddagar, í júní og
desember,
kr. 1,990.- í hvort skipti.
Erlendis USD 60.00.
Verð stakra hefta
í áskrift kr. 330.00,
í lausasölu kr. 500.00.
ISSN 1562-3289
Útlit og umbrot:
Athygli ehf./SigSig
Prentvinnsla:
Hagprent
Eldri árgangar af Heima er bezt
Árgangar 1998, 1999, 2000 og 2001.
og 2002 eru fáanlegir í stökum heft-
um og kostar hvert hefti kr. 330 til
áskrifenda, kr. 500 í lausasölu.
Öll blöð sem til eru fyrir '97 eru
einungis fáanleg í heilum árgöng-
um og kostar árgangurinn kr. 1000
Forsíða:
Olíulampi.
Ljósm.: SigSig.
Efnisyfirlit
Guðjón Baldvinsson:
Úr hlaðvarpanum
516
Jón R. Hjálmarsson:
Jólahátíð forn og ný
Saga jólanna rifjuð upp og minnst á fáeina
siði tengda þeim.
Örnólfur Thorlacius:
Fróðleiksmolar um
kortagerð, einkum á
íslandi
Ömólfur segir hér frá því hvemig landakort
em almennt unnin, landmælingum á íslandi
og þætti Dana í þeim, m.a. þeirri höfðingslund
þeirra að afhenda Islendingum árið 1971, allar
mælibækur, teikningar af kortum til prentunar
og loftmyndafilmur, sem tengdust íslands-
kortum þeirra og þar með útgáfurétt af þeim
kortum sem eftir þeim yrðu gerð.
Magnús H. Gíslason:
Aldamótajól í
norðlenskum afdal
Magnús heimsótti Hallgrím Jónasson, fræði-
mann fyrir nokkrum árum og ræddi við hann
um jólahátíðarhald eins og það tíðkaðist til
sveita á bernskuárum hans, um aldamótin
1900. Er óhætt að segja að þá hafi ýmislegt
verið með öðrum hætti en nú þekkist.
526
Agúst Sigurðsson frá Möðruvöllum:
Húnvetningur undir
huliðshjálmi
2. grein
Agúst heldur hér áfram að segja frá Ólöfu
Sölvadóttur, dvergvöxnu konunni, sem gerði
garðinn frægan í Vesturheimi á nítjándu öld-
inni, með því að telja fólki trú um að hún væri
eskimói frá Grænlandi og flytja fjölda
fyrirlestra um meint líf sitt þar.
530
Björn G. Eiríksson:
Jósef
Jólasaga.
533
Haraldur Jóhannsson:
Aldrei betri
Rætt við Kristján Jóhannsson,
tenórsöngvara.
535
Ólafur Þórhallsson:
Úr sjóði minninganna
L hluti
Hér eru rifjaðir upp tveir atburðir, sem
ofarlega voru á bernskuárum höfundar.
Annars vegar er það þegar ókunnur maður
ruddist inn á mitt gólf á heimili hans, illa til
reika, allur blautur og rennandi sveittur og
svo móður að hann gat fyrst varla talað, fyrir
ótta. Hins vegar um það þegar öm rændi
barni á Syðstahvammi á Vatnsnesi.
538
Kviðlingar og kvæðamál
114. þáttur
Dægurljóð og vísur af ýmsu tagi.
Umsjón: Auðunn Bragi Sveinsson.
538
Guðmundur Sœmundsson:
Noregs-, og Færeyjaferð,
sumarið 2002
Sagt frá, í máli og myndum, ferð höfundar til
Noregs og Færeyja s.l. sumar. 544
544
Ingibjörg Sigurðardóttir:
Jensen skipstjóri
Framhaldssaga, 13. hluti.
549
Ginseng er margra
meina bót
Kynningargrein um rannsóknir og áhrif
ginsengrótar á heilsu fólks.
553