Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1918, Blaðsíða 33

Sameiningin - 01.02.1918, Blaðsíða 33
383 skifta uin verustað að óþörfu, né eyða tímanum í einskisvert þras á þeim stöðum, þar sem fólkið vildi ekki veita erindi þeirra góð- fúslega áheyrn. Alt gullvægar reglur fyrir kennimenn nú á dögum. Tak eftir því enn fremur, að Jesús gaf mönnum þessum vald yfir illurn öndum og kraft til að reka þá út. Vald sitt og kraft verður kennimannastéttin að fá frá frelsaranum, eigi hún ekki aS vera al- gjörlega máttlaus í viSleitni sinni. í>á er þaS ekki síSur mikilvægt aS taka eftir því, hvaS þeir boSuSu: “Þeir prédikuSu, til þess aS menn skyldu gjöra iSrun”. ÞaS trúboS hefir ekki urnboS frelsarans, sem gefur sig helzt v'iS þrasi út af einstökum kenningaratriSum og lætur samv'izkur syndaranna hlutlausar. Því síSur sú kenning, sem gefur sig mest viS jarSneskum málum aSeins. Tökum enn fremur eftir því, aS þeir báru ábyrgS á verki sínu fyrir Jesú og engum öSrum f30. vj. VERKEFNI: 1. UmboSiS. 2. Starfs-reglurnar. 3. Kenning- in. 4. Áhrifin. XII. EEXÍA, 24. MARZ: Jest'is þjónar mannfjöldannm. — Mark. 6, 32-44. MINNISTEXTI: Manns-sonurinn er ckki kominn til þess að láta þjóna scr. heldtir til þess að þjóna og til þess að gefa líf sitt til lausnargjalds fyrir marga.—Matt. 20, 28. UMRÆÐUEFNI: Kristileg Uknarstarfscmi. — Les til hliSsjón- ar: Matt. 25, 31-4(>; Lúk. 4, 16-21; Jak. 1, 27; Opb. 2, 17. Tak eftir þvi, hvernig lýSurinn fylgir Jesú. Hann fær ekki hvíld fyrir mannfjöldanum, þótt hann fari burt huldu höfSi. Þó gfeymir Jesús þreytunni, þegar hann sér mannfjöldann — “eins og sauSi, sem eng- an hir'ði hafa”. Á sama hátt kennir Jesús enn í brjósti um fólk þaS, sem er hirSislaust. Frelsarinn neitaði sér um hvild og tók aS kenna. Hver vill nú neita sér um lífsþægindi eSa gróSa, og fylgja honum? SjáiS hvernig Jesús hugsar fyrst um hinar andlegtt þarfir fólksirts, og síSan þær líkamlegu. LíknarstarfiS hlýtur ætiS aS fylgj- ast meS andlega verkinu nieSal kristinna manna, en frelsarinn vill, aS sálunum sé líknaS fyrst, þegar kostur er. Tökum eftir því enn freimtr, aS lærisveinarnir og fólkiS fóru aS alveg eins og meistarinn sagSi fyrir, þótt engin fæSa væri sjáanleg. ÞaS er eina ráðiS fyrir hvern þann, sem vill vera kristinn, aS breyta bókstaflega eftir boS- ttm fretsarans, en gjöra ekki sjálfan sig aS dómara yfir þeiin. Gæt- um enn fremur aS lexiu þeirri í starfsemi, sem hér er gefin af Kristi sjálfum. VERKEFNI: 1. HjörSin hirSislausa. 2. Líknarverk andleg og veraldleg. 3. HlýSnin. 4. Kristileg sparneytni. XIII. LEXÍA, 31. MARZ: Yfirlit. Jcsús, fyrirmynd vor í þjónustunni. Les: Fii. 2, 1-11. MINNISTEXTI: Verið með sama hugarfari sem Jesús Kristur var.—Fil. 2, 5.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.