Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1952, Blaðsíða 3
Ksru lesondur.
Enn einu sinni komum við með eintak af Blysinu og ennþá er sama verð, 5 kr.
Þegar núverandi ritnefnd tók við störfum hafði hun í huga miklar amtlanir um
rekstur hlaðsins. Meðal annars álitum við, að áskrifendaaðferðin vssri hagkvæmust
og gróðavsnlegust. Það var rétt, En velgengni hlaðsins stöðvaðist að mestu leyti
af skilningsleysi nemenda, Þeir voru fegnir að fá hlaðið og lesa það, en þegar
átti að fara að horga kom annað hljóð í strokkinn. Flestir viðurkenndu þó, að
þeir hefðu ekkert út á síðasta hlað að setja, en að horga það, það datt þeim ekki
í hug, Og við hverju var svo að húast, þegar nemendur horguðu ekki hlaðið? Það
gat ekki farið öðru visi, en tap yrði á hlaðinu. í síðasta thl, nam tapið rúmum
100 krónum, en aftur varð 1, tbl, slltt, Og hverjir horga? Það er ekki um
annað að ræða en að skólafélagið horgi tapið, og við það minnkar auðvita gróði
þess, öllum stjórnarmönnum til mikils ama ,því að aðalmarkmið undanfarandi skóla-
felagsstjórna hefur verið að safna meiri gróða en sú stjórn sem á undan var, Og
vitanlega kemur það harðast niður á nemendum sjálfum, ferðasjóður minnkar, og verð
á því, sem skólafélagsstjórn hefur með höndum, hækkar. Og hvaða gagn er að því,
að gefa, út sem flest tbl,, ef síðan verður tap á þeim öllum, Við ritnefndarmenn
sjáum ekkert gagnlegt í því, Þess vegna höfum við tekið þá ákvörðun, að verði tap
á þessu thl, koma ekki út fleiri blöð af Blysinu, þennan vetur.
Prh. á hls, 14