Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1952, Qupperneq 5

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1952, Qupperneq 5
- 5 - Til lesenda (ef þeir verða nokkrir): Persónur þessarar sögu eru óraunveru- j legar eins og þið aunuð "s,já", og er sagan ekki samin neð það fyrir augiim að ; lýsa vantrausti höfundar, á þeirri stett er sagan fjallar un, Mottos Orð Hamlets: Að vera eða vera ! ! ekki. Shakespeare. Það var fyrir f jó'run árun að nig dreymdi eftirfarandis Ég var á gangi meðfram sjónun, nokkuð var eg kenndur, en þó ekki til nuna. Ég átti snálögg á j pela, og fókk nór öðru hvoru sopa. Það j var indælt veður. Hvergi var nann að sjá, eg gat verið einn og óáreittur neð nínar hugsanir, Ég heygði upp frá sjón- 1 un og gekk £ áttina að gönlu og þekktu skólahúsi, er stendur þar rótt hjá. Það ! virtist einnana, husið, og óg gekk að þv£ og fókk nór sæti neð hakið upp að þvf. Ég fókk nór vcsnan sopa úr pelanun j nfnum og lót sopann renna hægt niður koloið. Það var þá sen nór heyrðist hvislað, Það kon úr öllum áttun, lagðist allt £ kring un nig og þrýsti nór sanan, og loftið titraði og nór fannst óg sjá það á hreyfingu. Svo varð þetta hvisl að engu og loftið varð tómt. Ég kóf- svitnaði við að reyna að heyra eitthvað, "Hvur skollirm", sagði óg við sjálfan nig, "hver var að hvísla"? Þá kon það aftur. Þetta óhugnalega hvisl, sem virtist ná yfir allt loft, en nú virtist það eiga upptök sin rótt hjá nór. Og nór til undrunar tók hvislið á sig nynd orðs. já orð var það, eitt lítið "óg". j Ég hlustaði í ofvæni. "Hvur sjálfur andskotinn" sagði óg, hvaða óg? "NÚ óg" hólt hvíslið áfram. Ég reis á fætur og snóri mór við, Ég er ekki hjátrúarfull- ur, en óg hefði getað svarið fyrir að ner fannst hvíslið kona frá húsinu. Ég starði á það, "Varst það þú sem talaðir" hvislaði óg. "já" kon frá húsinu. Ég hristi hausinn. En hús tala ekki. Það er á móti öllu náttúrulögmáli, Þetta er ekki hægt. "Hvað er ekki hægt í þessari veröld", hvíslaði húsið, "En, hús, talandi hús, þetta er kjánalegt, ótrúlegt, þetta er holvítis blekking og ekkert annað". Ég æptí síðustu orðin. "Uss ekki .kalla svona", og það var eins og hiísið legði ósýnilegan fingur á ósýni- legar varir. "Ég er fullur, en óg er ekki með óraði, talandi hús." Guð minn góður. Þvílík haugalýgi. Ég trúi ekki, nei alls ekki. Haa ha ha ha. ""Ég hló eins og asni. Talaðu, segðu eitthvað. HÚsið stundi. þreytulega ,og virtist hnuggið þarna í myrkrinu. "Af hverju ertu að stynja", spurði óg.' "Er það nokkur furða. Ég gerist nú gamalt og fullnægi ekki lengur þeim kröf- um sem gerðar eru til húsa í minni stöðu, Ég get eklci lengur rúmað allan þann f jölda nemenda sem þyrpist hingað, - Nei. Kennararnir eru ekki lengur ánægðir með mig, ekki þar með sagt að óg hafi verið sórlega ánægt neð þá, nei fjandakornið, þetta eru svoddan - jsja, sleppun því. Þegar þú komst rótt £ þessu, var eg að’ vakna frá skrýtnum draumi. Mig dreymdi skal óg segja þór að það væri kominn nýr nemandi í skólann, svona um miðjan vetur. Mer fannst óg sjá hann standa í ganginum og horfa með djúpri fyrirlitningu á nemendahópinn sem í kringum hann stóð. Mer virtist hann ekki vitund hræddur, hann herpti bara saman munninn og kingdi munnvatni, svo að heyrðist hátt yfir skvaldur og hlátur, sem er einkenni hvers skóla. Har hans var ljóst og hrokkið, hann hafði stór blá augu, sem lágu óvenju- djúpt inn í höfðinu undir kúptu og háu enni. Hann var ofríður, en þó fyrirmann- legur, og leit út eins og þeir menn einir, sem eru í miklu vinfengi, bæði við hrepp- stjórann og oddvitann í sinni sveit. Það var sem engum gsti diilist, að hór var á ferðinni óvenjulegt gáfnaljós. Hann

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.