Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1952, Page 6

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1952, Page 6
- 6 - settist virðulega í sesti sitt, er honun hafði verið vísað þangað. Mer virtist kennarar og nemendur venjast honurn f 1 j61 —• lega, en hann ekki við þá. í fyrstu ( tínunun horfði hann þögull á kennarana, ! fyrirlitningaraugum, neð "storírskri ró £ svipnura, Og (það var ekki laust við að sumir kennararnir fálmuðu óþarflega oft í hálstau sitt, eða gripu £ hárið, þeir sera á annað horð höfðu nokkuð. Svona liðu nokkrír dagar fannst raér." ‘ HÚsið þagnaði. Það dæsti, reksti sig og hóf aftur að segja frá drauranum, "já nokkrir dagar liðu, og þ£ byrjuðu undrin.j Mer fannst það vera i reikningstíma. Kennarinn var að kenna nýja formúlu. Eftir að hafa útskýrt reiknings'aðferðina i nokkrum sinnum, spurði hann hvort nokkur | fyrirfyndist, sem ekki skyldi þetta. Það var dauðaþögn, Þá reis nýi nemandinn: upp og sagði hátt og skýrt, að þessi for-i múla vsri of flókin, Til vmri miklu einfaldari aðferð en þessi, og máli sinu j til sönnunar gekk hann upp að töflunni og hóf að sýna kennaranum nýja og ein- falda aðferð. Siðan sagði hann kennaran-j um álit sitt á kennslu sem þessari. Því-i likt, að kenna svona aðferð. Úrelt, löngu úrelt. Og hann settist i ssti sittj um leið og kennarinn datt á gólfið, Hann! hitti ekki á stólsetuna." Her rak húsið j hlátur". Kennarinn stóð upp, gaf frí, settist niður og reytti hár sitt, nagaði j allár neglur sinar og grót. Byltingar- : maðurinn gekk í fararbroddi nemenda úr stofunni, hægur og tígulogur og fékk sér ; kali vatn að drekka. Hann drakk aldrei j coca-cola. í mannkynssögutíma fékk kennarinn kranpa, rak upp org, beit framan af tungubroddinum og skirpti honum út, ásamtj tveim frantönnum og gömlu fiskbeini, og j urðu menn að bera hann inn á kennarastofu> Hann var með vitfirringu í svip og sði. Hann hafði í sakleysi sínu beðið pilt að I segja sór hvaða sagnfræðingur hefði veriðí uppi á 5. öld eftir Krist. Mér fannst strákur standa upp nærri því illmannlegur á svip og segja, að því væri auðsvarað. Það hefci enginn sagnfræðingur verið uppi; á 5. öld e.K. Að vísu hefði verið maður ; uppi á 5. öld, sem sagnfrsðingar vorra tíma héldu að verið hefði sagnfræðingur, en sá maður hefði £ rauninni, verið til skammar fyrir sagnfrsðinga, verið ótíndur vasaþjófur með tvær náðargáfur, fingra- lengd og mælsku, Hann hefði búið í Jerúsalem, og haft það fyrir sið að segja þeim, er hann stal af, ótrúlegusti. sögur, sem hefÖu verið svo góðar, að íslendingasögur vorar vcru hreinustu atómreyfarar í samanburði við þsr, Sið- an hefði hann hlaupist á brott og skilið hlustendur sína eftir allslausa, vit- lausa, æpandi og organdi. Eg man vel hve áhrif alls þessa urðu stórkostleg", hélt húsið áfram. Það var hreint eins og kennarinn hefði sezt á ljá, því hann stökk á fætur fékk krampa og var borinn út eins og fyrr segir. Svona hélt þetta gáfnaljós áfram að hrella kennarana, svo þeim varð ljósari fafræði sín neð hverjum degi sem leið, Enginn komst undan háðulegum athugasemdum piltsins um kennsluaðferðir skólans, og þeim leið verr og verr og vissu ekki hvað snéri upp eða niður í tilverunni. Svo, til að kóróna allt saman, var hann næstum búinn að hálsbrjóta leikfiniskennarann, er hann kvaðst kunna raiklu betri aðferð í köðlunum en kennarinn hafði verið að kenna, og eg man, að stráksi bauðs til að kenna honum hana, og lauk þeirri kennslu noð fimm vikna dvöl kennarans á hressingarhsli. Er leikfimiskennarirxn for a i hressingarhælið, komst skólinn í upp- lausn, og varð lítið úr kennslu, því kennarar voru ragir og skólastjórinn réði ekki við neitt. Lifðu því nemend- ur í dýrðlegum fögnuði og tóku nýja nemandam í dýrðlingatölu, og kölluðu "hinn helga". Leið svo tíminn og kom að því að leikfimiskennarinn kæmi af hælinu. Þá héldu þeir fund með sér, kennararnir, og að honum loknum sögðu þeir upp stöðum sínum sem einn maður, Skólastjóri fékk taugaáfall af öllu þessu og varð að vera undir læknishendi, en hafði þé rænu á að hiðja kennarana að halda stöðum sínum þar til hann hefði talað við pilt". Hér þagnaði húsið. Ég var alveg hissa á þessu sem fyrir mig var að bera. Talandi hús, sen dreymdi drauna að auki. Ég lauk úr pelanun og hað húsið því nast að halda áfram, "já, eftir það fannst mér skólastjori taka pilt á ein- tal, og vissi enginn hvað þeim fór á rnilli. Kennararnir gengu un í ganginun

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.