Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1952, Side 7

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1952, Side 7
- 7 fyrir framan kennarastofuna, taugaóstyrk- ir, eins og hver þeirra ætti von á fimm- burum. Öðru hvoru lögðu þeir eyrun við dyrnar, en ekkert heyrðist. Loks kom stráksi út, hnarreistur að venju, hann gekk framhjá kennurun sínum án þess að virða há viðlits. Þeir horfðu á eftir honum, snéru sér síðan að dyrum kennara- stofunnar og gengu inn. Skólastjóri sat þar inni, og starði út í loftið eins og hann ssi sýnir. Þar varð fimm mínutna þögn, Þa hafði skólastjóra tekist að ná j valdi á sór, stóð hcsgt og virðulega upp j og sagðis "Herrar mínir. Er við göngum i héðan út, förum við sem atvinnulausir uppfrmðarar". Og hann fór að gráta. Hárin á sumum kennurunum risu upp'og flugu hurt, Svo varð þeirn um orð skóla- stjóra. Síðan fannst mér skólastjóri fara að skrifa menntanálaráðuneytinu bréf, þar sem hann sagði upp stöðu sinniV HÚsið þagnaði eitt andartak, "Mer þótti j ég nú vera konið á fund hjá menntanála- j ráði", hélt húsið áfram, "og var hið háa i ráð að ræða uppsögn skélastjéra, og at- hurði þá er ég hef nú lýst fyrir þér og fyrir konu í þessum draumi mínun. Pundurinn stéð í sólahring og fengu með- ; linir ráðsins ekki natarhlé, en fengu sendar pylsur frá pylsuvagninum og renndui þein niður með coca-cola frá Birni. Yið- unandi lausn vandamálsins fékkst, er þeir höfðu talað sig hása, og var skélastjéra veitt lausn frá störfum samkvænt eigin ésk, og jafnfrant staðfesti ráðið upp- sögn kennaranna. Síðan samþykkti ráðið að gera piltinn, sem hrellt hafði heilan skéla og kollvarpað öllum hugnyndum un mismun á nemanda og kennara, skolastjóra, og jafnframt voru nokkrir professorar frá háskélanum ráðnir sem kennarar. Eftir þessa ráðstöfun, fengu meölimir ráðsins að fara heim, og gerðu þeir svo. i NÚ fannst mér líða nokkrir dagar. Svo kom dálítið einkonnilegt fyrir í draumnun. Mer fannst ég sjá piltinn gangandi um í röndéttum buxum, og hafði j sett upp spangargleraugu, Og mér fannst hann kenna aðeins einum hekk, og hverjir 1 heldurðu að hafi verið í þeim bekk. Það j voru skélastjérinn og gömlu kennararnir, j' sem nú strituðu við að lsra, það sem þeir áttu að kunna." HÚsið þagnaði og virtist hugsi. "Já, þarmig var draumur- j inn. Hann er skrýtinn er það ekki." "jú"?.svaraði ég. "En það er svo margt skrýtið í heiminum eins og þú veist. "En fyrir hverju ætli þetta sé?" spurði húsið, "Ég veit ekki" svaraði eg og stóð á fstur og bjóst til þess ao halda heim. "Við skulum vona að draumurinn ratist ekki", og ág geklc af stað. Það síðasta sem óg heyrði frá húsinu var; "já, það skulum við vona ........ Og svo vaknaði ég. Argur. BÓKMENNTAKYraiNG. Föstudagskvöldið 29. fehruar var haldin bókmenntakynning hér í skélanum. Gylfi Gröndal flutti erindi um Stephan G. Stephansson og síðan var lesið úr verkum hans. Kynning þessi tékst ágæt- lega. Erindi G.Gr. var gott og snjallir upplesarar lásu nokkur kvæði skáldsins. Leiðinlegt er þé, að forráðamenn þessar- ar samkouu skyldu ekki geta valið önnur kvæði til flutnings, en þau,sem einmitt eru prentuð í lestrarhókinni, sem kennd er hór við skólann. ÞÓ að "JÓn hrak" og "Við verkalok" séu ágæt kvæði, þó á Stephan G. vafalaust tugi slíkra snilldarkvæða í férun sínum, sé aðeins haft fyrir því,að leita þau uppi, Aðsóknin að þessari hókmenntakynningu var vissulega athyglisverð. Samtals voru þarna mættar rúmlega þrjátíu sálir, ef fyrirlesari, upplesarar og eftirlits- kennari eru taldir með. Með öðrum orð- um, í skola, sem telur ca „ 650 nemendur, eru þeir 620, sem ekkert vilja vita um Stephan G, Stephansson, enda þótt hann sé eitt af ágætustu skáldum þjéðarinnar, Hversu margir eru þoir þá af þessum 620 unglingun, sem teljast til þess lýðs, sem daglega má sjá á götum borgarinnar breimandi ameríska slagara, japlandi amerískt tyggigúmmí, með amerískt slang á vörunum og ameríska stælleppa utan á húknum? Hvað eru þeir margir hér í skélanum, sen telja þá skemmtun hezta, að góna á fáhjánalegar g'læpamannakvik- nyndir og annað amerískt menningar- tillegg? Frh. a bls. 16.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.