Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1952, Qupperneq 10

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1952, Qupperneq 10
10 * t f (?C'£ G G GG. íi <1G G. G_ O G G. (? G <T 3 v) Kæru skolasystur. Enn þá einu sinni leitum við á ykkar náðir og tiðjum ykl<ur um að útvega efni í kvennasíðuna. Hingað til hefur það alls ekki borið tilætlaðan árangur. Kvennasíðunni hefur ekkert borizt nema ráðningar á getrauninni í síðasta tölu- blaði Blyssins. Vissulega var þátttakan goð, en þó ekki eins og skyldi. Skal nánar vikið að þvi sxðar. Það má teljast undarlegt í rúmlega 600 manna skóla, þar sem stúlkui’nar eru hlut- fallslega í meirihluta, hversu fáar eru nokkurn veginn pennafsrar. Þetta sést meðal annars á því, að engin stúlka tók þátt í srnásagnasamkeppni Blyssins. Stúlkunum finnst ef til vill, að til of mikils só ætlast að þær sénji og skrifi heila smásögu, En þær þurfa endilega ekki að taka svo djúpt £ árinni fyrst um sinn, Það er ágæt byrjun að semja greinar- korn og senda kvennasíðunni. Það mundi verða þegið með þökkum. Mylega fór einn af ágætustu og gáfuð- ustu nemendum þessa skóla að hneykslast yfir því, að í kvennasíðu síðasta tölu- blaðs leyndist kvæði eftir karlmann. Það var bæði tilviljun og ekki tilviljun, Nió hafa ö.rlögin hagað því svo til, að í ritnefnd eru aðeins þrjár starfandi stúlkur. Hinum miskunnsömu neðbræðrum þeirra, nefnilega strákunum í ritnefnd, sem alls eru sex talsins, hefur ef til vill fundist bagginn, sem lagður var á herðar þeirra heldur þungur, og þess vegna hefur einun þeirra hugkvæmst það örþrifaráð, að yrkja kjarngott atómkvæði til ð bæta upp bragðleysi síðunnar. Þetta er eitt áteknalegasta dænið um það hversu kvennasíðuna skortir efni. GÓð- viljaðir skólabræður vorir hafa vorkennt úrræðaleysi og aumingjaskap kvennasíðunn- ar og hlaupið undir bagga með aðstandend- un hennar, En í þetta skipti hafa þeir ekki þurft þess og vór vonun, að það eigi ek.ki eftir að kona fyrir aftur. i HÓrna birtist úrslit getraunarinnar úr síðasta blaði. Þatttakan var framar öllum vonum. lþ (.) sendu svör, og af þein voru 8 rótt. Dregið var um verð- launin, sem eru bókin "Sæluvika" eftir Indriða Þorsteinsson, og kom upp nafn ; Gylfa Matí Guðbergssonar, III. bekk Z. j Er hann heðinn að vitja verðlaunanna ; til ritnefndar. | Ráðningin; | 1, Sigurbjörn Sveinsson. í I , | 2. Atonstöðin. ! 3. Líf og list• í 4. Kristján N. júlíusson (K.N.). | 5« Að Ævilokum. ! 6. Valtýr á Grænni treyju. i 7» Aðalsteinn Kristmundsson, I 8. Landnáma. i i 9. iSristinann Guðmundsson. I i 10, Andvari. Niður úr er lesiðs Saika Valka, ! sem er bók eftir Halldór Kiljan Laxness. ( i Spurningabátturinn. NÚ er útlitið heldur farið að glæðast hjá þessum spurningarþætti okkar. | Nokkrar stúlkur hafa sent spurningar, i en vegna takmarkaðs rúms sjáum við okkur ! ekki fært að svara þeim öllum að sinni. Þær sem ekki fá svar núna, bíða til ; næsta blaðs. i úhyggjufull spyr; 1) Mig langar til að biðja þig um gott ráð til að fá hvíta húð, 2) Hvað á óg að gera við hárið á mór til að fá svolítinn glans á það og láta það verða viðráðanlegt? 3) Hvað á eg að gera til að láta strák- Prh. á bls. lb.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.