Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1952, Page 14

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1952, Page 14
- 14 - Her kemur ný óvenjuleg etraun, sem einn lesandi sendi okkur. Inn í eftir- farandi sögu hefur verið tett ýmsum orð- um, og eiga lesendur að setja önnur orð sömu merkingar í staðinn, líkt og í kross-i gátu, þannig, að efni, samhengi og sögu- þráður sögunnar raskist ekki. Til skýr- ingar má taka dæmis Ég gekk niður 1. troðnu leiðxna að 2. vatninu rennandi, stiklaði yfir 3. verkfæri hennar a steinum og lagði af stað upp 4. tapið. 1. stiginn. 2, anni. 3» kvíslir. 4» hallann, Tvenn verðlaun verða veitt fyrir retta lausn, 1. verlaun 50 kr, 2. verð- j laun 23 kr, Raðningar skulu hafa horizt í kassa Blyssins fyrir 1, apríl. r i Her hefst svo getraunin; Ég for að hitta frændur mína sunnudag- 1 xnn í 1, sultardyrum. Skundaði eftir í, 2, skipshotni, eftir það 3. öfuga rófu. Kom um 4. hakhlut til kunningjanna, hitti ! eg hafði 23» hrýnt. 24. Streymdi svo oft á 23. stórurn nagla, unz eg fann 26. toman 27. fataspilli. Flýtti sá fyrir ferðum mínum heim að 28. málfær- is hinzta rumi. Frh. af hls. 3. Nokkur misskilningur virðist vera í skólanum um áskrif endalistana . í stutty. máli var meining okkar sú, þegar við komum þeim á, að ef 450 nemendur gerð- ust áskrifendur, myndi tekjuafgangur hvers thl. nema 300 kr., og með nokkrum auglýsingasíðum mætti gefa 5.thl, út frítt til áskrifenda. En þegar ekki koma nema 330 áskrifendur,(margir þeirra horga alls ekki hlaðið,)ser hver heil- vita maður, að ekki er hægt að halda út- gáfu hlaðsins áfram án einhvers utan að komandi fjárstyrks. Síðan vcnum við að ykkur falli efni hlaðsins vel í geð og horgið hlaðið sem fyrst. þá 5. oskerta á 6, skipsskrokki. Gisti — á hæ heim er 7. greiðir ull nefndist. !i — SMÍSÖGUSAMKEPPNDT. Hafði ]bar gnægð 8. máltíða ýlfra. Tar !j þar með rettur af 9. vatni ströngu og 10, fiskimiðum Sunnlendinga, 11, fugla- klyfjar, fjöldi af 12. skottum, einnig 13. afkvæmi sálar. Fekk þar 14. ferð- lítið pláss og svo 15. hrökk óg 16. ofar- h ' 111 ” 1 1 lega, að 17. dlgnuðu drengir, 18, verka- lýðsfelag litu. Strax fór óg í 19. stór- —s-------— --------- j , ar tunnur, frændur buðu mór 20. aftur- eldingu kostnað. Ég hafði ei 21, íhrótt j á öðru en 22. húsum, hólt svo þaðan, er j{ í síðasta hlaði efndi Blysið til smá- sagnasamkeppni meðal lesenda. hátttaka var með afbrigðum góð. Bárust ritnefnd tvær smásögur, Þar sem ekki jbótti taka að fara að dæma milli skáldverkanna voru höfundunum veittar viðurkenningar, að- göngumiði á árshátíð, að launum. Birt- ist önnur sagan "Tveir draunar" eftir Magnús Sverriss, hór í blaðinu, en því miður taldi ábyrgðarmaður hina söguna, sem höfundurinn, ólafur jónsson kallar Myndin'^ ekki hæfa til birtingar. Von- umst við þó eftir því, að sjá hana á prenti síðar meir, þótt annars staðar verði.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.