Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1952, Page 15
- 15 -
NÚ 'und.anfarið hafa sýningar á hinum
árlega skolaleik Menntaskolans staðið ■
yfir. En fra upphafi skolans hafa nemend-;
ur hans leikið eitt eða fleiri leikrit a
ári hverju. Hefur það verið géð tilhreyt-:
ing í skemmtanalífi skálans og hæjarins ogí
til mikils gagns því þar hafa margir heztuj
leikarar þjóðarinnar stigið fyrstu spor
sín á sviði,
Mánudaginn 2. fehrúar hauð Menntaskol-
inn nemendum G. A, á leikinn fyrir
15 kr.og þekkust margir^boðið.
Leíkritið sem þeir toku til flutnings
að þessu sinni nefnist "Æskan við stýrið" i
og er eftir Hubert Griffith. Valið hefur j
þeim heppnast pryðilega, Viðhurðarás
leiksins er hröð og spennandi, efnið ny-
stárlegt, og sægur skemmtilegra hlutverka.1
En þótt glettni og gáski sé á yfirborðinu,;
þá leynir sér ekki ádeilan á skrifinnskuna
og sýndarmennskuna og fleiri þjéðfélags-
mein, ;
Þeir Baldvin Halldérsson og Klemenz
Jonsson hafa annazt leikstjorn og svið-
setningu. Hefur þeim tekist það með mikl-i
um ágætum. Hraði og öryggi einkenna leik-
inn, og virðast þeir hafa náð því bezta
fram hjá hverjum leikanda, En það er eigi
lítið starf að æfa hop viðvaninga og ná
jafnheilsteyptum svip eins og var yfir
sýningunni, Þá ber sérstalclega að þakka j
Klemenzi fyrir gerfin, sem voru með því
bezta er sezt hefur lengi.
Með aðalhlutverk leiksins, Randolp
Wanander, fer Erlingur Gíslason, Hann er
gjörfulegur á sviði, sem hlutverkið krefst;
og synir goð tilþrif. Þo var eins og hann
væri ekki ncgu öruggur, sérstaklega í
fyrsta þætti, og kom það fram í ýktum
hreyfingum og framsögn. En þetta lagaðist
er á leikinn leið 0g í seinasta þætti var
leikur Erlings mjög géður. Titch hanka-
fulltrúa, persénugerfing skrifstofumanns- j
ins, leikur Steinn Steinsson. Hann skilar
hlutverki sínu einkar vel af hendi. Rödd-:
in og svipbrigði í ágætu samræmi við
persénuna. ÞÓ gæti hann e.t.v, verið enn
smásmugulegri og vanahundnari.. f hlut-
verk.i bankaráðsformanns Lundunabanka er
Valur GÚstafsson.^ Leikur hans er af-
bragðsgéður, persénan sönn 0g lifandi,
og har hann af meðleikendum sínum.
Ólafur Thordarson er í hlutverki
bankastjérans og gegnir því af miklum
dugnaði og skörungsskap, Sélveig Thor-
arensen er eðlileg sem Anna 0g sama máli
gegnir um Ingihjörgu jénsdéttur, er leik-
ur vélritunarstúlku, sem veit hvað hún
vill,
Gylfi Guðmundsson er hráðskemmtilegur
dyravörður. Og Guðjén Sigurkarlssön
sýnir Farley lávarð skyrt og greinilega.
Samleikur þeirra Vals er einkar skemmti-
legur,
Leikur Haraldar Sigurðssonar í hlut-
verki garnla mannsins er hreinn 0g sann-
ixr. En því miður fatast honum dálítið
í leikslok,
Skúli og Oddur Thorarensen leika vit-
granna hankastarfsmenn 0g koma sæmilega
^yrir sjonir. Björgvin Guðmundsson virt-
io,t háenskur í öllu lathragði.
Leiktjöld Magnúsar pálssonar eru til
fyrirmyndar. Þau falla að leiknum full-
komlega, þétt ekki séu þau mikil fyrir-
ferðar.
Sverrir Thoroddsen þýddi leikritið
að því er virðist éaðfinnanlega.
Hinir ungu leikendur fengu gott léfa-
klapp að leikslokum og mega allir aðilj-
ar vera ánægðir með kvöldið.
Ginneb.
Á hann stara stúlkurnar
styðja hönd á mjaðmirnar
mæna á hann mállausar
og mjálma "Þarna er Ingimar,
Stúlka,