Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1952, Blaðsíða 19

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1952, Blaðsíða 19
- 19 ÞÓ að saga þessi gerist ekki fyrr en j eftir 20 ár man óg hana eins og hún muni ! gerast á morgun. .= Ég var í heimsókn í einu af f jöldamörg-| um geðveikrahælum* sem stofnuð hafa verið ’ af hrýnni þörf nú á síðsri árum, Erindi 1 mitt var að kynna mer rekstur hælisins þar eð óg átti að taka að mér forustu * fyrir einu slíku, Það fyrsta sem óg sá, þegar óg kom inn : fyrir hinn háa múr, sem umlykur hælið, var maður einn hár og tíguiegur. Ear óg } þegar kennsl á manninn, Þar ver kominn | Bernharður Guðmundsson, gamall skólahróð- j ir minn, Ég lieilsaði Bernharði og spurði hvar eg gæti fundið yfirlækninn. "Sa er nú maðurinn," svaraði Bernharður þegar, og virtist mór sem ho.num mislikaoi að mer skyldi ekki hafa horizt iijóf-naf upphefð | hans/ Skyrði óg honum þa frá erindi mínu,j og tók hann því allvel að sýna mór linsið, ; Þegar við komum inn í ancyri hussins, sem var gríðarstórt, kolsvart steinhús, rak óg augun í mann einn sem mór fannst ég hera kennsl á., Hann kynnti sig fyrir mór sem Elías Guðmundsson, og kom það dalítið flatt upp á mig að hann skyldi vera þarna, "Jæja Elías", sagði óg, "svo þú ert hór. Ekki hafði óg búist við að hitta þig á þessum stað". "Ekki það nei", sagði Blías, "óg er þó húinn að veita þessu hæli for- stöðu síðast liðin 5 úr. Mig rak í roga- stanz, Ég hafðí ekki húizt við að hór væri nema einn yfirmaður. áður en nokkuð alvarlegt hafði hlotizt af þessum mis- skilningi mínum útskýrði Elías það fyrir mór að Bernharður gengi með þá grillu að hann væri yfirlæknir, og óg ætti áhyggi- lega eftir að hitta marga slíka áður en óg lyki för minni um þetta hús. úkvað óg að láta ekki gabbast aftur og hafa vað- ið fyrir neðan mig í náinni framtíð. Síðan sneri óg mór fráBernharði og stikaði á eftir Elíasi inn í þetta hús leyndar- dómanna, Þa.ð fyrsta sem læknirinn ákvað að sýna mór var innihald þess herhergis, sem fyrst varð á vegi oklcar, Þar sat maðicr, allur heldur óhrjálegur í skít- ugum flauelsbuxum og rifinni hrúnni stormhlússu og hárið, sem einhvern tíma hafði verið ljóst, hókk niður yfir nefið á honum. Fyrir framan sig hafði hann mnlavf.striga og við hlið hans lá opinn trekassi. Innihald hans, sem voru nokkrar túhur af olíulitum hrærðar sam- an í einn graut, fóll afar vel inn í allt umhverfið, Ég spurði hann að heiti og var hann ekki seinn til svars; "Ég er Remhrandt", Ég gat ekki varist því að brosa, en sá að Elías kippti sór ekki upp við svona smamuni. Þa kvað við raust úr næsta herbergi; "Dauðans þvæla;.hvernig stendur á því Dagur að þór getið ekki hagað yður eins og hin börrin, hvar hafið þór fengið þá flugu í hofu.5ið að þór sóuð Rembrandt". "Guð sagði mór það", svaraði Remhrandtum . leið. "Hins-eg - in nátt-úr-lega Dag- ur sagði óg það ald-rei", sagði draugs- leg raust framan af ganginum. NÚ hafði eg heyrt nóg á þessum stað og hnippti £ Elías. Við gengum út og óg með þá von í brjósti að óg ætti ekki eftir að hitta fleiri gamla kunningja hór. f næsta herbergi_, sem við heimsóttum, sat mað- ur £ rúmi og var hann, að mór sýndist, þungt hugsi. É horði fyrir framan hann lá heljarstór hrauðsneið, Þo að óg hefði ekki seð Ólaf jónsson lengi, þekkti óg hann strax, þó ekki væri á öðru en blaa jakkanum, sem auðsjáanlega hafði aldrei verið þvoginn sí ðan hann var keyptur fyrir tæpum aldarfjórðungi. Ólafur leit upp þegar við komum inn og henti hrosandi á hrauðsneiðinas "Mað- ur er nefnilega alltaf í soddan stuði þegar maður er að óta". Ég kvaðst skilja það mæta vel, enda minnir mig að Ólafur hafi sagt mór þetta einhvern tíma áður. "Jæja greyið," sagði hann

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.