Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.03.1966, Page 21

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.03.1966, Page 21
Rússland og Belgía, belja og hani, baby og Frakkland, já sveppir og kál. Þrýstingur loftsins, tja, rósir og rúmmál, rafmagn og belgur er tfmanna mál. Veglegur situr hann Gísli í sögu, sýgur í nefið og togar upp brók, borar f eyrun og augun sín nuddar og söguna kennir um Geitskó og Krók. f vélritun puttarnir óðfluga pikka, penlega flúga frá b út að h. "Æ, þarna kom villa. Kalli minn komdu, og kenn mér að losna við villuna þá". Arngrímur kennir með krafta f vöðvum, kunnuga enskuna að babla eins og ber. Reynir með tækni og tungu að skýra^ til hvers í skólunum kennd sé hún hér. * Feitlaginn herra, sem Finnur er nefndur, fræðir um reikning, sem skilst ekki þó. Kinnarnar þrútna og hárið hans hækkar, hendurnar hamast og tungan, æ ó. * "God dag mine börn , sed ned "siger Ole, "sussu, ja pyt, ekki tala svo hátt. Danskan f öllu nú á hér að ríkja, þú opna að sjálfsögðu bókina mátt". Að sjálfsögðu f alvöru orðin mfn þessi, hér enginn má taka, þvf margt er nú "plat". Þeir kennarar fyrrnefndu flestir mér líka, það fæst hvergi f heiminum gallalaust fat. Þórdfs 3 - A. 21 -

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.