Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 04.01.1969, Page 16

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 04.01.1969, Page 16
En Anna var orðin náföl. "ViÖ neyðumst til að flytja, Jói," sagði híón ákaflega veikri röddu. "En elskan mín - við erum ekki orðin neinir miljónamæringar," andmælti Jói, "og ég hélt að þó værir svo ánægð með íbúðina - og ná- grannana." Anna svaraði ekki. Tárin runnu niður kinnar hennar, og hún grýtti blaðinu út f horn. "Af hverju þurftirðu líka að finna þennan bölvaða hring," kjökraði hún. "Nú hefurðu eyðilagt allt! " Og Jói botnaði ekki neitt í neinu... Glámur III. - ? Eva Litla lambið hoppaði, litla hoppaði lambið, hoppaði unz það stoppaði, stoppaði unz það kroppaði, kroppaði unz það stoppaði, stoppaði unz það þambaði, þambaði imz það rambaði, rambaði þar til það datt, flatt, sprakk, og lét líf sitt - takk. « 16

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.