Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 04.01.1969, Qupperneq 16

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 04.01.1969, Qupperneq 16
En Anna var orðin náföl. "ViÖ neyðumst til að flytja, Jói," sagði híón ákaflega veikri röddu. "En elskan mín - við erum ekki orðin neinir miljónamæringar," andmælti Jói, "og ég hélt að þó værir svo ánægð með íbúðina - og ná- grannana." Anna svaraði ekki. Tárin runnu niður kinnar hennar, og hún grýtti blaðinu út f horn. "Af hverju þurftirðu líka að finna þennan bölvaða hring," kjökraði hún. "Nú hefurðu eyðilagt allt! " Og Jói botnaði ekki neitt í neinu... Glámur III. - ? Eva Litla lambið hoppaði, litla hoppaði lambið, hoppaði unz það stoppaði, stoppaði unz það kroppaði, kroppaði unz það stoppaði, stoppaði unz það þambaði, þambaði imz það rambaði, rambaði þar til það datt, flatt, sprakk, og lét líf sitt - takk. « 16

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.