Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 04.01.1969, Blaðsíða 21

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 04.01.1969, Blaðsíða 21
Uvtt daginn og vegtnn Skólamál eru eitt af því sem er ofarlega á baugi meðal nemenda f skólum landsins. Og ætla ég nú að gjöra grein fyrir skoðun minni á hinu íslenzka skólakerfi. Segja má að skolakerfið hafi staðið algjörlega í stað síðast liðna áratugi. Bækur nemenda hafa f flestum tilfellum verið gefnar út fyrir 10-20 árum og þó að standi á titilblaðinu 9. útgáfa endurskoðuð og breytt, þá dreg ég stérlega f efa þær breytingar. Til eru dæmi um að kennd hefur verið landafræði sfðan fyrir strfðslok. Þar er sagt að landamæri tveggja landa séu á þessum og þessum stað. En eins og allir vita var landamærum nokkurra landa breytt í stríðslok. Nú þessu er ekki breytt f landafræðinni og hún kennd sem góð og gild. Þetta lærir nú einhver, og fer síðan til útlandsins f þeirri von um að geta verið án leiðsögumanns, aðeins notað sfna eigin landafræði kunnáttu. Manngarmurinn arkar af stað út í bláinn og ætlar að skoða þetta og þetta, en veit ekki fyrr en hann er gripinn af landamæravörðum og ákærður fyrir 21

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.