Bænavikan - 07.12.1935, Síða 4

Bænavikan - 07.12.1935, Síða 4
- 2 - kgerleika okkar, ekki vegna £ess a3 hann tnirfi á honum a3 halda, heldur aðeins vegna £>ess, a3 ]?a3 var eina leiðin til þess a3 frelsa okkur frá eilífum dauða. Gu3 frelsar okkur me3 5>ví a3 kenna- akkur a3 elska sig. Kærleikur okkar til Gu3s reyndur. £ess vegna hefur Tað ei- líf3argildi fyrir okkur, a3 vi3 elskum Gu3. Og sönnun ]ess, a3 vi3 höfum lennan kær- leika í hjört\im okkar, er a3 vi3 elskum hver annan. MEf vér elskum hver annah, .... er kærleikurinn fullkomnaS’or í oss." Ef kærleikur Gu3s er fullkomnaSur í okkur, me3 i"ví a3 við -—. _ 'elskum hver annan, ?>á erum vi3 fu.llvissu3 um, a3 "Guð er stö3ugur í oss", og "vér stöSugir í honum”. MAf Tví lekkjum vér, a5 vér erum stöSugir í honum og hann í oss, a5 hann hefur gefi3 oss af sínum Anáa.51 á5 elska Gu5,er a5 |?ekkja Gu5. Og ta3 er mjög Iý5ingarmiki3 a5 Fekkja Gu5, Iví a3 ritað er: "En í T>ví er hi3 eilífa líf fólgiS, a5 Teir Tekki Tig, hinn eina sanna Gu3, og Tann sem jrú sendii', Jesúm Krist." En einasta lei3in til a3 Tekkja Gu3, er a3 elska hann, Tví a3 hver Msem elskar, er af Gu3i fæddur og Tekkir Gu5. Sá sem ekki elskar, "þekkir ekki Gu3, "Tví a5 Gu3 er kærleikur." Og besta sönnun "þess, a3 vi3 elskum Guð, er a3 vi3 elskum hver annan. Eve miki5 elskun vi5 GuS? Vi3 getum hugsað hva3 sem vi5 vilj- um urn okkur sjálf og aðstöðu okkar gagnvart boSskap Guðs, vi5 verðum Tó dæmd eingöngu.eftir breytni okkar við meðbrseður okkar og systur. Og "það er ekki vegna Jess, ag vi3 séum betri en bræðurnir og verðugri en Teir að njóta kserleika Guðs, að "vér vitum að vér erurn komn- ir yfir frá dauSanum til lífsins", heldur er Ta3 vegna Tess 51 að vér elskurn. braðurna". "Sá sem ekki elskar bróður sinn", hefur ekki gengið yfir til lífsins, hann er "áfram í dauðanuml! Að elska óvini okkar einnig. Kristur, sem "elskaSi oss" og "gaf sjálfan sig vor vegna", kennir okkur enn meira í fjallræSu sinni, en Jóhannes kennir okkur í bréfum sínum. "Tér hafið heyrt, að sagt var: ýú skalt elska náunga þinn og hata óvin ýinn. En eg segi yður:

x

Bænavikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.