Bænavikan - 07.12.1935, Qupperneq 6
- 4 -
verið jafn myrkvuð af vantrú eins og nú. Við erum vissulega
komin að 'þeim tíma, sem spámaðurinn sagði fyrir um, Degar
"myrkur hvílir yfir jörðinni og sorti yfir l'jóðunixm" á trú-
málasviðinu. Og aldrei hefur verið jafnmikil 'öörf eins og
nú á |ví, að kraftur Guðs kesrleika birtist í lífi barna hans.
Drottinn kallar til safnaðar síns: "Statt upp, skín hú, kví
að ljós l'itt kemnr og dýrð Drottins rennur upp yfir Dér." Og
f'að er ekki einungis vegna sannleiksatriðanna og gildi Deirra,
sem söfnuður Guðs er "ljós heimsins, borg, sem stendur á fjall
i (og) fær ekki dulist", hann er tað miklu fremur vegna bess,
að ksarleikur Guðs, sem býr í hjörtum feirra, birtist öllum
mönnxim í lífi heiíi'a.
KÁrleikurinn nær til allra manna. Kærleikur Guðs nær til ails
mannkynsins. "Svo elskaði
Guð heiminn, að hann gaf." Biblían or full af bessum sann-
leika spjaldanna milli. Esrleikur Guðs nær til allra manna
í þeim tilgangi að frelsa hú frá dauða og gefa beim eilíft
líf. Hann gaf eingetinn son sinn í dauðann, vegna f'ess að
hann elskaði alla menn. Ef einhver maður glatast, er bað
ekki vegna fess, að hann hafi ekki verið elskaður af Guði og
notið umhyggju hans, hatnn glatast vegna fess að hann tók ekki
við kærleikanum, sem gaf allt og sem er eilífur. fegar Guð
kallaði Abraham úr Úr í Kaldeu, hafði hann í hyggju að blessa
allt mannlcynið gegn um Abraham. Og í Nýja testamsntinu sjá-
um við, að fessi tilgangur með Abraliam er fuilkomnaður 1
Kristi. þarmig hafði Guð í hyggju að gefa eingetinn son, sinn,
hegar hann kallaði Abraham. Kærleikur Guðs leitaði að mann-
legun vegi, sem gæti flutt hann til allra nanna, hegar hann
kom til að frelsa fá frá eilífum dauða. Við munun eftir, að
Guð gaf eingetinn son sinn til að £eir sem trúa glatist
ekki. |)egar við virðum fyrir okkur öennan sannleika, verðum
við undrandi. ^egar Guð gaf sonn sinn, l'á gaf hann ailt.
Hann gat ekki gefið meira. Hamn átti ekki meira til að gefa.
Hvers vegna gerði hann Dað? Til öess að við skyldum ekki
glatast. Og við sjáum af t'essu, að Guð hlýtur að álíta Öað
mjög Þýðingarmikið, að við eignumst eilíft líf. Glötun okkar
hlýtur að vera voðaleg í augum hans. Og er l'að öá nokkuð
einkennilegt að ritað er: "Eg hef eigi vell’óknun á dauða nokk-
urs manns?" Og finnst okkur l'að óeðlilegt að Guð setur fram
Þessa spurningu: "Ætli eg hafi l'óknun á dauða hins óguðlega,