Bænavikan - 07.12.1935, Qupperneq 14

Bænavikan - 07.12.1935, Qupperneq 14
- 12 - Hvað er ranglæti? Við skulum um stimdar sakir hugleiða hvað ranglroti er í Guðs augun. "Allt ranglæti er synd." l.Jóh.J>,17. ?etta er einfaldur og auðskilinn fran- burður. "Allt ranglceti er synd." Evað er, synd? Og svarið kemur jafn skýrt: "Syndin er lagabrot." l.Jóh.J,4. Ef allt ranglæti er synd og syndin er lagabrot, 'þá sjáun við skýrt, að ranglseti er lagabrot. Og við höldum áfraia. Evaða lögnál brýtur syndin? "Eg bekkti ekki syndina nema fyrir lögnálið; Tví að eg hefði ekki vitað un girndina, hofði ekki lögnálið' sagt: 'öú skalt ekki girnast." Róm.7,7. f'etta’ sagði Páll poatuli. Hann lifði og endur- f3idist éftir að Jesús dó á. krossinum. Og leir sem segja, að hin tíu boðorð hafi verið negld á krossinn, :ottu að gefa 1"/! gaun, að jrað sem benti Páli postula d cyndiaa, bendir okkur einnig á hana. Og Páll, sem lifði undir sömu ákvörðun- um og -við, sagði, að lögmálið, sen segir: "’Tl skalt ekki girnast", hafi bent honum á syndina. Og Totta lÖgmál voru boðorðin tíu. Og allir Tossir ritningarstaðir: "Allt rang- ’ lnti er synd", "Synd ,er lagabrot", ."Eg j'ekkti ekki syndina ....hefði ekki lögmálið (hin tíu boðorð) sagt: Tú skalt ckki girnast", sýna okkur Tað skýrt, að samkvamt ritningunni er allt ranglsti brot á tíu boð.orðum Guðs. Og við finnum órrka sönnun-Tessa máls, ef við lítum á Tað frá annari hlið. Evað er réttlati Guðs? Ef ýað er satt, að ranglroti só brot á tíu boðorðum Guðs, liggirr Tað Tá okki ncorri sanni að álíta, að réttlrotið sé í T-ví falið, að lialda tíu boðorð Guðs? Og við finnum að Tetta er svo, með Tví að lesa Tessi orð í Sálmunum .(119,172): "Tunga mín skal nrela orð Titt, Tví að öll bcðcrð Tí 11 eru réttlcjti." Cg í 158. versi stendur: "Tú hefur skipað fjrrir reglur Tínar með réttlæti." Ef öll Guðs lög cg reglur eru réttlæti og maðurinn hlýðir Teim, Tá fremur hann réttlæti, já, hann fremcu- réttlæti Guðs. Ef maðurinn hlýðir boðorðum Guðs að öllu leyti frá byrjun lífsins til eefiloka, Tá er hann réttlátux maður, Tví að Tá fremur hann réttlæti Guðs. Postulinn Jóhannes staðfestir Tetta í fyrsta bréfi sínu, 3* kap. og 7« versi: "Sá, sem iðkar réttlæti, er réttlátur, eins og hann er réttlátur." Við komumst óhjákvsamilega að Teirri niðurstöðu, að mælikvai'ði Guðs rettlætis eru tíu boðorð hans., og maðurinn getur eign-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bænavikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.