Bænavikan - 07.12.1935, Page 19

Bænavikan - 07.12.1935, Page 19
- 17 - Við skultœi lofa Guð fyrix' þessa ómetanlegu gjöf, og trúum að Jesús geti hreinsað okkur. Við skulun ganga áfram.frá trú til trúar og taka við Jesú sem lífi okkar, og neð honum fáum við vaxandi kraft til að halda fví hreinu, sem hann hreinsaði noð blóði. sínu og lífi sínu. Mutti Guð gera bmnina, sen Páll postuli bað fyrir Efesus- mÖnnun, raunverulega fyrir sérhverju okkar: "Til hess að Kristur negi fyrir trúna búa í hjörtun yðar og iér vorða rót- festir og grundvallaðir í kcsrloika, svo að jVsr fáið, ásamt m öllun heilögun, skilið hver sé breiddin, lengdin, hooðin og dýptin og konist að raun un karleika Krists, sen yfirgnesfir tekkinguna, og náið að fyllast allri Guðs fyllingu.'1 Ef.3,17. ——000GOO000---- Mánudaginn ý. des. . ■ ... . ATVHÍTA HIi'SS IjRISTHA - AD VIMIA SÁLIR. Glenn Calkins. Einn hinna fegurstu kristilegra sálna, sen til er, var ritaður vegna T'eirra áhrifa, sen höfundurinn varð fyrir, heg- ar hann virti fyrir sér óendanlegan kurleika Guðs, sen birt- ist í fagnaðarerindinu. hótt. hnattanna r£ki eg eignaðist öíl ei orkaði greiðslurxagn slxkt - að launa iau hininsins lirærandú köll, sera heinta vort líf - okkar allt skuli hinninun vígt. • öll ríki náttúrunnar eru í sannleika allt of litil borgun fyrir hann-undursanlega- kacleika, sen Guo auðsýnir föllnu mannkyni. Sjónaukar stjörnufræðinganna loiða £ ljós miljónir -i stjarna, sem ganga brautir sinar, og 1jósnyndaplötur opinbera aðrar óteijandi miljónir. Er iá glötuð sál, sem hefur verið endurleyst, meira virði en allir iessir hnettir? Höfundur sálmsins ályktar iannig. Og orð hans eru einnig i saruröni við orð sálmaskáldsins hobreska. iegar hann virti fyrir sér óendalega stcsrð himingeymsins, hrópaði haxm: "iá er eg horfi á himininn, verk handa iinna, tunglið og stjörnurnar, er iú hefur skapað, hvað er iá mðurinn iess að iú minnist hans og mannsins barn að iú vitjir iess?" Sálm.8,ý.4. Erelsuð sál í Guðs ríki, er verðug alls iess, er frelsun-

x

Bænavikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.