Bænavikan - 07.12.1935, Side 22

Bænavikan - 07.12.1935, Side 22
- 20 - iði og tárun, í oixiveru og fórnfýsi." Starfseni, okkar fyrir Föðurinn á himum er f'ýðingar- mikil og áríðandi.. Fátekur Kristinn maður heyrði einu sinni heimslegan verslunarmann segja frá, hvernig hann hefði T'ann áag gert góða timburverslun, og greett á henni mörg búsund krónur. 1 hjarta kristna mannsins vaknaði uppreistarandi, fví að hann hugsaði sem svo: "bessi maður hefur gratt meira á einuní degi en eg geri á heilu ári." bá s.agSi einhver innri rödd við. hanh: "Hvar hefuðru verið í dag og hvað hefurðu gert? Maðurinn svarði: "Eg var á heimili syndara,. og hann ákvað að fylgja ICr'isti." "Evers virði er ein sál?" spurði röddin. Eann svara: "Ein sál er meira virði en ell veröldin ög allt timbrið sem til er í heiminum." l'á sagði röddin: "tú hefur gert betri verslun en maðurinn. Hvers vegna ortu öfundsjúkur?" - Já, bræður og systur, starfseráin fyrir Föðurinn á hcoðum er stearst a og T'ýðingarmesta starfsemih í alheiminum, og loforðin, sem hann gcfun sáðmönnum sínun og kornskurðarmönnum, eru áreiðan- leg og sönn. Frelsið fundið í einrúmi á járabrautarlest. Fyrir nokkru ferð- aðist eg i járn- brautarlest. Eg hafði nrett lestarstjóranum á ferðalagi minu skömmu áður, og T'á hafði eg gefið honum rit, til bess að hann ígæti lesið um trú okkar. begar Lestin var komin á stað, kom hann til mín og fðr að tala við nig un ritin, sem eg hafði gefið honun'. En bráðlega var kali.að á hann. Eg tók eftir Trví, að dyravörðurinn í lestihni hafði reynt að hlusta á sam- tal okkar. Brátt kom .hanh til mín og sagði: "Fyrirgefið.mór, lierra, eruð bér sjöundadags Aðvontisti?" "Iivers A^egna spyrj- Ið f'ér að 'fví?"svarði eg. . "Mér heyrðist bað á |~ví sem bér sögð uð við lestarstjórann," svaraði hann. "Hvað vitið bór un sjöundadags.nðventista?" spurði eg. "Nágrarmi iainn er Aðvent- ist-i, og hann hefur .kennt mér margt, og hann reynir að hjálpa mér til að rannsaka Biblíuna, og eg hef komist að f'eirri nið- urstöðu, að útskýring hans á Biblíunni sé rétt," svaraði naðurinn. "Eruð þér M orðinn Aðventisti? Hafið Mr gengið í söfnuðinn? spurði eg. "Nei, herra, kað hef eg ekki gert. Innilegasta óskin sem eg á til er sú, að eg gœti orðið Aðvent- isti, en eg get l'að ekki'." Eg hélt að hann gcsti fvaS ekkí vegna vinnu sinnar, óg eg fór að segja honum, að hann jn-ði að hafa trú til Guðs bg gera vilja hans í T’ví trausti, að hann

x

Bænavikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.