Bænavikan - 07.12.1935, Side 26

Bænavikan - 07.12.1935, Side 26
- 24- - mikið álit meðal læknastéttarinnar. Hann sagði mér, að hann ferðaðist á öðru farrými, vegna 'þess að honum virtist fólkið þar vera eðlilegra og vingjarnlegra en á fyrsta farrými. Eann var landkönnuður og hafði har af leiðandi ferðast mikið. Eann hafði verið tvö ár með Byrd sjóliðsforingja og haft vetursetu með honum í Litlu-Ar.ieriku. Hann var nú á leið til suður- heimskautslandanna. 1 Honoíulu átti hann að mæta Öðrum fræg- um landkönnuði, og-fieir áttu svo áð ferðast saman til Auck- land á Nýja-S-jálandi. far áttu 'öeir að fara um Lorð í norskt skip, sem var- gert út til landkönnunar við suður-heimskautið. Yið fóriam að tala um aLmenn áhugamál. Eg sagði honum frá lælcnaskóianum olckar, og vegna tess að hann var lækni'r, famxst honum mjög - skemmtilegt að heyx-a um hann. Eg sagði honum frá heilsuhælun okkar, lyf jatúðum og sjúkrahúsum, sem eru til og frá xxm allan heim. Sömuléiðis sagði eg honum um h.júkrunar- konurnar, iæknana og aðstoðarmennina, sera starfa við hessar stofnanir. Eg sagði honun frá skólastarfsemi okkar, og afrek- um göfugu kristniboðanna oklcar íöllum löndum. áhugi hans óx. 'þá fór eg að skýra honum frá boðskapnum sjálfum. Eg sagði honúm lítið eitt af eigin reynslu minni, hvernig eg fyrir nokkrum árxxm sneri burt frá heiminum til Guðs, og hve mikla gleði hað hefði veitt hjarta mínu. hegar við nálguðumst Hono- lulu, bað eg Guð um. að gefa mér tækifæri til að gefa tessum manni einlxvern boðsfcap að skilnaði, sem gæti dýpkað áhrifin af samræðum okkar í'h jarta. hans. Síðasta kvöldið kom, og við vorum að búa okkur undir nótt- ina. Eg fór há að tala xxra f jölskyldu hans. Eg minnti hann á, að hann.hefði sagt mér hve heitt hann olskaði ástvini sína. Síðan sagði eg: "Sjáið hér nú til, læknir, hér eruð að fara í hættulegt ferðalag. 'það getur vel verið, að hér sjáið alarei fjölskyldu yðar framar." Andlit hans varð alvarlegt og hann svaraði: "T'að er satt., eg 'fokki állt of vel hætturnar, sen liggja framundan mér." Eg sagði við hann: "læknir, hað getur vel verið að f'etta verði í síðasta sinn sem við sjáumst. L morgun komum við til Honolulu, fcér ferðist áfram, en eg dvel 'þar um tíma. Mundi yður þykja vænt um að krjúpa á kné með mér og biðja Guð um að várðveita ástvini yðar og yður sjálfan, og biðja hann um að þér ræettuð verða bæði Leim og öllum mönnum til blessunar?" Hann sagði að hann vildi gjarnan biðja, og við krupurá á kné. Eg bað stutta 'bæn, og dvaldi- einkum við há hugsun, að Guð

x

Bænavikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.