Bænavikan - 07.12.1935, Qupperneq 40

Bænavikan - 07.12.1935, Qupperneq 40
semdar. l.Kor.J,16.17- "Synir okkar eru gjöf frá Guði." Sálm.127,3-' Þ^ð getur ekki verið rétt, að foreldrar ætli börnum sínum eigingjarnar og beimslegar lífsstöður, í stað ~þess að æfa þau til auðmjúkrar, gagnlegrar þjónustu fyrir Guð og menn, það eru ekki eingöngu eignir okkar, sem til- heyra Guði, liann á líka alla peninga okkar, þau laun, sem við vinnum fyrir daglega. þetta snertir fátælía jafnt sem ríka. Allir Biblíulesendur verða að .hafa 'það skýrt fyrir sér, að Drottni heyrir öll tíundin til. . ^braham borgaði tíund "af öllu". l.Mós.14-,20. Jakob lofaði jafnvel að greiða tíund af daglegu brauði sínu. l.Mós.28,22. Sú staðreynd, að tíundin er hluti af prestsbjónustu Melkisedeks, sannfærir oklcur um bað, að tíumdi hluti af tekjum okkar er ekki okkar eigin eign. Eobr.7,1-8. Spádómur Malakía skýrir þett-a mjcg vol. f'riðji kapítulinn byrjar á því að segja frá skyndilegri koxmi.Drott- .ins til helgidómsins. þetta rættist árið 1844, bogar rann- sóknardómurinn hófst á himnum, og Kristur hóf bjónustu sína í hinu allrahelgasta í helgidóminum á himnum. "Allt 1 frá dögum feðra yðar hafið þér vikið frá setningum mínum og ekki gætt þeirra. Snúið yður til mín, þá mun eg snúa mór til yðar, segir Drottinn hersveitanna. En þér spyrjið: Að hverju leyti eígum vér að snúa oss? ú maðurinn að pretta Guð, úr Því að þér prettið mig? þér spyr.jið: 1 hver ju höfum vér prettað þig? 1 tíund- og lyftifórnum. Mikil bölvun hvílir yfir yður, af því að bér prett-ið mig, öll bjóðin. Iterið alla tíundina inn. i forðabúrið, til þess að fæðsla sé til í húsi mínu, og reynið mig einu sinni á þennan hátt, segir Drottinn hersveitanna, hvort eg lýk ekki upp fyrir .yður flóðgáttum himinsins og úthelli yfir yður yfirgnæfanlegri blessun. Og eg mun hasta á átvarginn fyrir yður, til bes.s að hann spilli ekki fyrir yður gróðri jarðarinnar og víntréð á akrinum verði ekki ávaxtalaust, segir Drottinn hersveitanna. . þá munu allar Þjóðir telja yður sæla, því að bér munuð verða dýrindisland, segir Drottinn hersveitanna." Mal.3,7-12- Sérhvert orð í Þessum kapítula talar til Aðventfólksins nú. Og Frelsarinn sambykkir líka að tíund sé greidd af öllu, Því að hann segir, að réttvísi, miskunnsemi og trúmennska muni af bví hljótast, og hann segir að tíimd, sem sé greidd af smávægilegum hlutum, muni alls ekki glcymast. Matt.23,23. það. sem við höfum sagt um tíund, á alveg jafnt við gjafir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bænavikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.