Bænavikan - 07.12.1935, Síða 50

Bænavikan - 07.12.1935, Síða 50
- 48 - tLerðum okkar? Höfum við ekki barist nógu lengi við Thetta fjall? Eigiua við ekki að ganga fram í meiri krafti og styrk- leika? Við skulura láta fórn okkar 'þetta ár vera stærri en nokkru sinni áður í sögu okkar. Guð gefi að svo megi verða. ---000OOO000---- Föstuáaginn ljS. desember. DÓMURINN J.L.Shuler Sérhverjum manni, konu, unglingi og barni, sem eru við- staddir á 'þessari samkomu, mun verðá stefnt fyrir dófiistól himinsins. Stefnan hljóðar bannig: "bví að ölluxa oss ber að birtast fyrir dómstóli Krists,. til ;"þess að sérhver fái end- urgoldið hað sen hann hefur unnið í líkamanum, samkvsaat Uví sem hann hefur aðhafst, hvort sem j-að er gott eða illt." 2. Kor .5,10.. Yantróaðir menn geta spottað Guðs orð nú, beir geta fyrir- litið friðfíngingu Frelsarans og hafnað frelsandi náð hans, en sá dagur kemur, Uegar 'þeir verða að gera reikningsskil frammi fyrir dómstóli G-uðs, T'á verða £eir að svara fyrir bað, hvern- ig 'þeir hafa fótum troðið lögmál Guðs og óhlýðnast .orði hans. Já, við verðum öll að birtast fyrir dómstóli Krists. Enginn maður er undanskilinn í stefnu £eirri til dóms, sem Guð send- ir til' nannanna. Við verðurn öll að birtast, "ríkir ég fátsek- ir, hvítir og svartir, háir og lágir." Enginn getur komist hjá dðminum. Hinn rannsakandi dómur Guðs liggur milli okkar og eilífðarinnar. Og frá ‘öessum mikla dómstóli munum við fá t'aim órskurð, sem mun ákveða örlög okkar að eilífu. Ipegar Guð skapaði manninn, gaf hann honutn frjálsan vilja - frjálsan .vilja til að hlýða orði hans, og frjálsan vilja til að óhlýðnast orði hans. En um leið og Guð gaf manninum T'enn- an frjálsa vilja, Lá sagði hann skýrt frá £ví, að dagur reikn- ingsskilanna mundi renna upp yfir sárhvern mann,og M yx'ði hann að svara fyrir hvernig hann hefði notað viljan, sem Guð gaf honum. Spekingurinn, sem lifði fyrir mörgum öldum, rit- aði ‘þannig: "Gleð júg, ungi maður, í æsku júnni og lát liggja vel á unglingsár Mn, og breyt eins og hjartað leiðir jbig og eins og augun girnast, en vit að fyrir ailt Mtta leiðir

x

Bænavikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.