Bænavikan - 07.12.1935, Síða 56

Bænavikan - 07.12.1935, Síða 56
- 54 - erun vér einaig 1 lieini 'þessunJ' 1.Jóh.4,l6.17• 'f'egar við höfum Tað skýrt fyrir okkur, a3 líf okkar verð- ur hráðlega opinbert fyrir Guði, eigum við há ekici unfram allt að verða viss um, að við höfum tekið á móti Jesú Kristi sem persónulegum frelsara okkar, og að Kristur lifi í okkur á hverjum cLegi og að sérhver hugsun og framkvgand. sé unclir stjórn hans? Við lifun á rannsóknartína Guðs, og brátt verð- um við að imeta síðustu reynslunni, sem mun ákveða eilíft líf eða eilífan dauða okkur til handa. Eigun við M ekki í lok bessarar bgenaviku að rannsaka líf okkar til 'öess að sjá hvort við í raun og veru hlýðurn Öllun boðun Guðs og séum í samraani við vilja hans? Ef við í einhverju bre^rtum Öðruvísi en Guð b^'ður, eigun við M ekki að iðrast hess nú begar, og snúa okkur til .Guðs af öllu hjarta og breyta algerlega samkvssmt Tví, sein hann fyrirskipar í orði sínu? 1 T'essun tína e'r okkur ráðlagt að kona til Krists og kaupa af honura Gull og klseðast hvít-ri skikkju hans. Og neð ein- földun orðurn er okkur sagt, hvers virði Tetta er fyrir okkur. "Gullið er trú og kærleikur, hvíta skikkjan er réttlæti Krists, augnasnyrslin eru dámgreind, sem mun gera okkur kleift sð sjá snörur Satans og forðast Tær, að uppgötva syndina og fá viðbjóð á henni, að sjá sannleikann og hlýða honum." E.G.U. Einasta vonin okkar í dóminum er, að við verðun falin i réttlisti Krists, klædd i réttlæti hans. Og réttlæti hans er eignað okkur og látið oklcur í té án endurgjalds, en við fáum Tað aðeins, ef við trúurn barnslega á hann sen frelsara okkar. En munum eftir,"að enginn maður ge.tur hulið sál sína í rétt- læti Krists, ef hann frenur vísvitandi-.syndir, eða vanrækir skyldur, sem hann á að framkværna. Guð heimtar fullkomið fran- sal hjartans, áður en réttlætingin getur átt sér stað. Og ef naðurinn vill eiga réttlætið franvegis, Ta verður hann að lifa stöðugt í hlýðni, og í lifanöi starfsanri trú, sen starf- ar í kærleika og hreinsar sálina." E.G.W. Stærsta spurningin, sem liggur fyrir okkur nú, er Tessi: Erum við reiðubúin til að raæta í dóminum? Ef við stöndumst rannsóknina, Tá er allt unnið. Ef við föllun, Tá er allt tapað. Tað er hræðilegur tími fyrir mann, sem er ákærður fyrir veraldlegun dónstóli, að bíða eftir úrslitun dómsins. Tað eru æsandi augnablik, Tegar allar lílcur hafa verið bornar frarn, og dómnefndin kernur saman til að ákveða hvort naðurinn

x

Bænavikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.