Bænavikan - 07.12.1935, Page 60

Bænavikan - 07.12.1935, Page 60
- 58 - ogjneS básúnu Gu3s,. stíga niður af hiiaui, og beir, sem dánir eru í trú á Krist, munu fyrst'upprísa;' síSan munum vér, sem lifum, sem eftir erun, verða ásamt bein hrifnir burt í skýj- um til fundar við Drottin í lcftinu, og síðan raunum vér vera með' Drottni alla tíma.* 1’ I.bess.4,l6.17„ Margir ritningar- staðir kenna greinilega eða benda óbeinlínis til endurkomu Krists: '’bannig mun- og Kristur, eitt sinn fórnfærður til að bera syndir margra, í annað sinn birtast án syndar, til hjálp ræðis beim, er hans biða.n Hebr.9,28. Ereinskilinn .lesandi og heyrandi verður að játa, að ónögu- legt er- að skilja orð Guðs án bess að trúa á enclurkonu I:J?ists. Hún'ör ákveðin athcfn, í orði Guðs er bví skýrt haldið frarn, að Jesús ICristur kemur- aftur ,til Ixsssarar jarðar. M trúir á endurkomu hans, og að hún rnuni eiga sár stað njög bráðlega. Sg trúi liinu sama. Söfnuðurinn byggir alla trú sína á bess- ari aðventvon- öCf Eristur kenur ekki aftur, getur engin upp- risa frá dauðun átt sér stað, bað er óttaleg hugsun. Ef allir, sen dánir eru, væru vonlausir, og við, sem lifum, sönu- leiðis. bví að við vitum að við eigum að deyja. En hann mun kona. Hann hefur ekki yfirgefið okkur i myrkri örvssnt- ingarinnar. Hann hefur gofið okkur betta dýrlega fyrirheit: "Eg mun koma'aftur og taka yður til mín, til bess að bér séuð og bar sem eg - er. " Guð gefur okkur ódauðleikann. begar ICristur kemur aftur, rnunu beir, sen í Drottni eru dánir, rísa upp úr grpfum sínum, og bá verða teir ódauðlegir. "Sjá, eg segi yður leyndardóm: Yér munum ekki allir sofna, en allir munum vér umbreytast í einni svipan, á einu 'augabragð i, við hinn síðasta lúður, bví að lúðurinn nun gjalla, og hinir dauðu munu upp rísa óforgengilegir og vér raunun unbreyt- ast." l.Kor.15,51152. U mun koma sú stund, sem mun verða óviðjafnanleg, - sú stund, begar öauðir rísa upp úr gröfum sínum, og hinir endur- leystu íklæðast ódauðleikanum, til bess að mæta Drottni sín- um í loftinu4 Daúðinn.hefur verið grimmur harðstjóri. Yald hans hefur eyðilagt nargt heinilið hér á jörðunni. En á upp- risunorgninum nmiu öll sofandi Guðs börn koma fram, ekki sveipuð líkblæjun, heldur íklædd eilífu lífi og ódauðleika. Hreysti nun ljóma í sérhverju auga, vonin lifna í sérhverju hjarta, sérhver rödd mun titra af fögnuði. Astvinir, sem

x

Bænavikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.