Bænavikan - 07.12.1935, Side 63

Bænavikan - 07.12.1935, Side 63
— 61 - mamifélaginu. Við vitun hvernig teir hafa l'jáðst. Andvöku- nætur og sálarkvalir a3 degi til hafa verið hiutskipti Téeirra. Við höfun séð dauðann heimsækja mennina á svo hi?æðilegan hátt, að okkur ógnar við að lýsa fví, en engin mannleg reynsla get- ur verið eins ósegjanlega hryggileg, eins og að sjá Meistarann kona og vera ekki tilbúinn að næta honun. Kristur skýrði f)etta í dænisögunni un hinar tíu meyjar. Fimm voru hyggnar, en' finn voru fávísar. Nokkrar |)eirra voru reiðubúnar til að nsta brúðgunanun, en nokkrar voru ekki við- búnar. - Enginn getur í sannleika'sagt, að Drottinn hafi ekki gefið börnun sínura nargar og greinilegar viðvaranir un endur- konu sína. Hreinskilimi naður vorður að játa, að með að skýra frá afdrifun hinna óviðbúnu í dæmisögum og frásögnun, og neð táknun un bráða endurkonu sína, hefur Ðrottinn gert allt, sen í hans valdi stendur, til að búa okioir undir að næta honun í fognuði. Spurning nikla, sem sérhvert okkar írarf að leggja fyrir sig, er ftessi: "Er eg viðbúinn?’11 Við syngjum un f>að, við les- um um kað, við biðjum mn. o I'jxj. alvariegasta spurningin til nín og Hn er kessi: "Er eg Ariðbúinn?" Leggið fessa spurn- ingu fyrir ykkur, öll ýið, sen eruð her á Hssari stundu:"Er eg reiðubúinn til að imeta Drottni minun?" fví að ef við erun ekki viðbúin, tegar hann kemur, nunum'við vissulega verða með- al teirra, sem glatast. ýú spyrð ef til vill: "Hvað er tað að vera viðbúinn?" Leyfðu mér að Lesa fyrir Hg ritningar- stað, sem skýrir frá tvú hvers konar fólk Jesús vill hafa í söfnuði sínun, hegar hann kenur aftur: "Sn fór _ eruð útvalin kynsióð, konunglegt prestafélag, heiiög tjóð, eignariýður, til tess að ýér skuiið víðfrægja dáðir hans, sen kallaði yður frá nyrkrinu til hins undursamlega ljóss; tér, sem áður voruð "ekki lýður", eruð nú orðnir"iýður Guðs", fér, sem ekki nutuð miskunnar, en hafið nú niskunn hiotið." l.Pét.2,9-10. Söfnuðurinn, sem Kristur veitir méttoku. I bréfi sínu til safnaðarins í Efos- us, skrifar Páll postuli um einkenni tess safnaðar, sen Krist- ur mun veita viðtöku. I 4. kap. 1. og 2. v. lesun við: "Eg, bandinginn vegna Drottins, áminni yður tess vegna um, að hegða yður svo sem sanboðið er kölluninni, sem þér voruð kallaðir með, að sýna í hvívetna lltillnti og hógvserð og langlyndi, svo að ýér unberið hver annan í kærleika."

x

Bænavikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.