Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1942, Blaðsíða 12

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1942, Blaðsíða 12
10 félags, cða eínstaklings eða félags, sem hefur það að atvinnu. Þó fellur þar undir smíði nýrra húsa og verulegar breytingar á eldri húsum, þar með talin utanhússmálning og' önnur þau verk, sem við þarf að nota verkpall eða sliga, þótt það sé framkvæmt fyrir reikning manna, sem ckki hafa húsasmíði að atvinnu. Tryggingin nær til sendistarfa í þágu tryggingarskylds atvinnu- relcstrar og þess tíma, er fer tii að fara l'rá og til vinnu, enda sé aðeins um að ræða nauðsynlegar ferðir milli vinnustaðar og heimilis eða mat- staðar, sem farnar eru samdægurs. Sjómenn eru tryggðir fyrir slysum á sjó á tryggingartímabilinu, eða þegar þeir eru í landi, annaðhvort við störf í þarfir útgerðarinnar eða fvrir sjálfa sig, í erindum, er leiðir heint af starfi þeirra sem sjómanna. Tryggingin samkv. 10. gr. 2. tölul. nær ekki til starfsfólks í skrif- stofum eða í húð nema að því leyti, sem það vinnur að tryggingarskyld- um störfum utan skrifstofu eða búðar. Nú tekur maður að sér tryggingarskylt verk í ákvæðisvinnu, og ber hann þá ábyrgð á, að verkamennirnir séu tryggðir. Sé tryggingarskylt verk tekið í ákvæðisvinnu af félagsskap eða hóp manna, er verkið vinna, teljast þeir þá og tryggingarskyldir og bera sameiginlega ábyrgð á ið- gjaldagreiðslunni. Nú annast byggingameistari húsagerð í tímavinnu, og ber hann þá ábyrgð á iðgjaldagreiðslu, enda er honum heimilt að krefja húseiganda um upphæð slysatryggingagjalda. Atvinnurekendur, svo og ríki eða sveitarstjórn, bera ábyrgð á því, að þeir séu tryggðir, sem tryggingarskyldir eru samkvæmt lögum þess- um, enda sé starfið rekið fyrir þeirra reikning. 12. gr. — Það er bótaskylt slys, er tryggður maður slasast eða deyr af slysi við þann atvinnurekstur, sem hann er tryggður í. Til slysa telst hvers konar fingurmein og liandarmein, er menn fá við sjómennsku, fiskvinnu, sláturhúsavinnu og aðra þá vinnu, sem kunn er að því að vera hættuleg á þennan hátt, enda lcenni menn meinsins fyrst á meðan þeir stunda vinnuna, eða innan þess tíma, er rekja megi orsakir þess til hennar. Sama gildir um aðra atvinnusjúkdóma, eftir því sem nánar verður ákveðið í reglugerð. 13. gr. —- Þegar slys ber að höndum, senr ætla má, að greiða beri bætur fyrir samkvæmt lögum þessum, skal forráðamaður fyrirtækisins senda tafarlaust, og eigi síðar en innan 2 mánaða, tilkynningu um slysið i því formi, sem slysatryggingin skipar fyrir um, til lögreglustjóra eða umboðsmanns hans, er síðan sendir tilkynninguna áfram til lögreglu- sijóra. Ef lögreglustjóri álítur, að slysið veiti rétt til bóta frá slysatrygg- ingunni, sendir hann tilkynninguna áfram til slysatryggingarinnar, ásamt öðrum nauðsynlegum upplýsingum. Ef atvik að slysinu eru óljós eða mál ófullnægjandi upplýst, eða ef ástæða er til að ætla, að slysið hafi orsakazt af hirðuleysi eða af lélegum útbúnaði, eða slysatryggingin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.