Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1942, Blaðsíða 34

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1942, Blaðsíða 34
32 át'ram í sjóðnum og greiða iðgjöld, sem miðuð séu við laun þau, er hann hafði, er staða hans var lögð niður. Nýtur hann þá sömu réttinda úr sjóðnum sem hann hefði gegnt starfi sinu áfram. 15. gr. — Þeir, sem keypt hafa sér og ekkjuxn sinum lífeyri sam- kværnt lögum nr. 33 27. júní 1921, öðlast réttindi samkvæmt lögunx þessum, enda greiði þeir iðgjöld sín samkvæmt ákvæðum þeirra frá þeim lirna, er þau öðlast gildi. 16. gr. — Ríkissjóður ábyrgist greiðslu lífeyris samkvæmt lögum þessum, og greiðist hann með Vr> árslífeyrisins fyrirfram á hverjum mánuði. 17. gr. — Nánari ákvæði um skipidag sjóðsins og starfsemi hans skal setja í reglugerð, er fjármálaráðherra staðfestir, en stjórn sjóðsins semur. 18. gr. — Óheimilt er að framselja eða veðsetja lifeyriskröfur sam- kvæmt lögum þessurn, og ekki má leggja á þær löghald né gera í þeim fjárnám eða lögtak. Enginn skuldheimtumaður í dánarbúi eða þrotabúi hefur rétt til að skerða kröfurnar á nokkurn hátt. 19. gr. — Lög þessi öðlast gildi 1. júlí 1944. Frá sama tíma eru lög nr. 33 27. jan. 1921 úr gildi numin. D. Lög um lífeyrissjóð lijúkrunarkvenna. 1. gr. •— Sjóðurinn lieitir Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna. 2. gr. — Stjórn sjóðsins skipa 3 menn, formaður Félags íslenzkra hjúkrunarkvenna, landlæknir og einn maður tilnefndur af ríkisstjórn- inni til þriggja ára í senn, og er hann formaður stjórnarinnar. 3. gr. —• Stjórn sjóðsins heldur fund svo oft sein þörf er á, og skal hún halda gerðabók og skrá þar allar samþykktir sínar. I stjórninni ræður meiri hluti atkvæða. Ekkert fé má greiða úr sjóðnum nema með samþykki sjóðsstjórnarinnar. Sjóðsstjórnin skal vinna kauplaust. 4. gr. —• Ti-yggingastofnun ríkisins hefur á hendi reikningshald sjóðsins, heimtir inn tekjur hans og annast greiðslur úr honum, hvort tveggja eftir tilvísun sjóðsstjórnarinnar. Þóknun fyrir starf trygginga- stofnunarinnar fer eftir samkomxdagi milli hennar og sjóðsstjórnarinnar. Náist ekki samkomulag, ákveður félagsmálaráðherra þóknunina. 5. gr. — Reikningsár sjóðsins er almanaksárið. Ársreikningur skal birtur með ársreikningum Tryggingastofnunar ríkisins og endurskoð- aður á sama hátt og þeir. 6. gr. — Rétt til lífeyris úr sjóðnum hefur sérhver lijiikrunarkona, sem hefur greitt iðgjöld til hans í 10 ár eða lengur og lætur af störfum sökurn varanlegrar örorku eða elli. Rétturinn lil að hætta störfum sökurn elli miðast við 60 ára aldur. 7. gr. —• Ujxphæð lífeyris miðast við meðalárslaun siðuslu 10 starfs- áranna. Sé starfstíminn skemmri, miðast við ineðalárslaun alls starfs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.