Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1942, Blaðsíða 9

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1942, Blaðsíða 9
I. Breytingar á löggjöfinni um alþýðutryggingar og lífeyrissjóð opinberra starfsmanna. A. Lög um alþýðutryggingar. Frá 1. janúar 1944 falla úr gildi I.—III. kafli (1.—45. gr.) laga nr. 74 31. des. 1937, um alþýðutryggingar, 3.—15. gr. laga nr. 92 1940, a-, h- og' e-Iiðir 1. greinar og 2. gr. laga nr. 56 1941, lög nr. 94 1942 og lög nr. 53 1943, en frá saina tírna koma i gildi eftirfarandi ákvæði. /. kafli. Almenn ákvæfíi. 1- gr. —- Alþýðutryggingar teljast samkvæmt lögum þessum: 1. Slysatryggingar. 2. Sjúkratryggingar. 3. Elli- og örorkutryggingar. 4. Atvinnuleysistryggingar. 2. gr. — Stofnun sú, er annast tryg'gingarnar, heitir Tryggingastofn- un ríkisins. Þegar tryggingarnar koma til framkvæmda, verða þær, hver um sig, sjálfstæð deild í Tryggingastofnuninni og hafa þar aðskilinn ljárhag. Engin deildanna ber ábyrgð á skuldbindingum annarrar. 3. gr. — Tryggingastofnun ríkisins hefur heimili og varnarþing i Reykjavík, en umboðsmenn annars staðar þar, sem þörf krefur. 4. gr. — Ríkisstjórnin hefur vfirumsjón með starfseini Trygginga- stofnunar rikisins og setur reglugerðir eftir lögum þessum. 5. gr. — Heimilt er að fela Tryggingastofnun ríkisins framkvæmda- stjórn skyldra opinberra stofnana, svo sem Samábyrgðar íslands, sbr. !ög nr. 23 1921, og Brunabótafélags íslands, sbr. lög nr. 73 4. júli 1942. Skal hver stofnun hafa sérskilinn fjárhag, og fer að öðru leyti um stjórn þeirra eftir því, sem ákveðið er í lögum þeirra og reglugerðum. 6. gr. — Ráðherra ræður forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins. Hann ræður og deildarstjóra, eftir því sem þörf krefur, svo og yfirlækni Tryggingastofnunarinnar og tryggingafræðing, ef forstjóri eða deildar- stjórar eru það ekki, að fengnum tillögum forstjórans. Fela má sama deildarstjóra forstöðu fleiri en einnar deildar. Forstjórinn stjórnar stofnuninni í samræmi við lög, reglugerðir og erindisbréf, er honum verður sett. Hann afgreiðir mál í samráði við hlutaðeigandi deildar- stjóra, en ber sjálfur áhyrgð á ákvörðnnum og úr.skurðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.