Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1942, Blaðsíða 26

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1942, Blaðsíða 26
24 l>að, hvort slofna sknli sjúkrasamlög. Um þessar atkvæðagreiðslur, svo og um atkvæðagreiðslur, er síðar kynnu að þurfa að fara fram vegna þess að tilskilinn meiri hluti næst eigi í fyrri atkvæðagreiðslu, fer að öðru leyti eftir 29. gr. laganna. B. Lög um lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. f. gr. — Lífeyrissjóður embættismanna og ekkna þeirra, er stofnaður var með lögum nr. 51 27. júní 1921, skal eftirleiðis heita Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, og starfar hann með því markmiði og skipulagi, sem segir í lögum þessum. 2. gr. — Sjóðfélagar eru þeir nefndir í lögum þessum, er skylt er að greiða iðgjöld í sjóðinn og rétt eiga á lífeyri úr honum. 3. gr. — Sjóðfélagar eru: 1. Allir þeir, sem laun taka eftir hinum almennu launaiögum. 2. Allir aðrir starfsmenn, sem taka laun úr ríkissjóði og ráðnir eru til ekki skemmri tíma en eins árs eða með þriggja mánaða uppsagnar- fresti, enda sé starf þeirra í þjónustu ríkisins aðalstarf þeirra. Þeim starfsmönnum ríkisins, sem rétt eiga á lífeyri úr öðrum sjóðum, er slofnaðir eru með lögum fyrir tilteknar starfsgreinir sérstaklega, er þó eigi skylt að gerast sjóðfélagar. 4. gr. — Stjórn sjóðsins skal heimilt að taka í tölu sjóðfélaga: 1. Starfsmenn við ríkisstofnanir, sem sérstakan fjárhag hafa. 2. Starfsmenn bæjar-, sýslu- eða sveitarfélaga. 3. Starfsmenn við sjálfseignarstofnanir, er starfa í almenningsþarfir. Starfsmenn þeir, sem ræðir um í 1—3 hér að framan, skulu full- nægja skilyrðum þeim, er greinir í 3. gr„ um ráðningartima. 5. gr. — Nú bætast við nýir sjóðfélagar samkvæmt 3. gr. 2. tölul. eða 4. gr„ og skal þá heimilt að kaujja þeim réttindi í sjóðnum fvrir starfs- tíma, sem þeir hafa unnið, áður en þeir urðu sjóðfélagar. Stjórn sjóðs- ins ákveður, eftir tillögum tryggingarfræðings hans, upphæð þá, er greiða skal fyrir réttindi þessi, eftir því sem nánar verður ákveðið í reglugerð sjóðsins. 6. .gr. — Stjórn sjóðsins skal skipuð þremur mönnum. Skal einn þeirra tilnefndur af hæstarétli, og er hann fórmaður stjórnarinnar. Annar skal skipaður af fjármálaráðherra, en hinn þriðji kosinn af sjóðfélögum eða félagsskap þeirra, svo sem nánar verður ákveðið í reglugerð sjóðsins. Skipunar- og kjörtimi stjórnarmanna er þrjú ár. 7. gr. — Tryggingastofnun ríkisins annast reikningshald og dag- lega afgreiðslu sjóðsins fyrir þóknun eftir samkomulagi hennar og stjórnar sjóðsins. Reikningsár sjóðsins er ahnanaksárið. Reikningar sjóðsins skuluend- urskoðaðir af hinni umboðslegu endurskoðun án sérstakrar þóknunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.