Heimili og skóli - 01.08.1944, Side 19
Nokkur orð
til athugunar!
Engir skynsamir forráðamenn
barna og engin skynsöm börn borga
meir fyrir vörurnar en nauðsyn kref-
ur, og engir vilja kaupa vörur, sem
í dag líta allsæmilega út, en á morg-
un er hent í ruslakörfuna.
Verzlið í RYELS VERZLUN, þar
fáið þér ætíð fullgildar vörur fyrir
lægsta verð.
Bálduin Ryel
<H>*KHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKH$
*<HKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKH3
Alltaf fyrirliggjandi:
Kjólefni
Kápuefni
Fataefni
Nærfatnaður
Rykfrakkar
Regnkápur
Snyrtivörur
Gudmannsverzlun
— Otto Schiöth
ÍBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHSn
mVVVMVVVVVmVVVVVmVVmWVVVVVVmVVmWM
Alls konar tilbúinn
FATNAÐUR
handa körlum og konum.
Fataverzlun
Tómasar Björnssonar h.i.
Sími 155.
• J. Magnús Bjarnason •
Bækur vcstur-íslenzka skáldsins, Jóhanns
Magnúsar Bjarnasonar, Brazilíufararnir, Ei-
ríkur Hansson og Vornætur á Elgsheiðurn cru
einhverjar vinsælustu bækurnar, sem gefnar
hafa verið út á íslenzku, en hafa nú verið
ófáanlegar lengi. Til þess að bæta úr brýnni
þörf, er hafin heildarútgáfa á öllum ritverk-
um J. M. B., bæði prentuðum og óprentuð-
um. Fyrstu 3 bindin koma á bókamarkaðinn
á þessu ári, I Rauðárdalnum, Braziliufar-
arnir og Ævintýri.
Tryggið yður eintak í tíma.
Áskrifendur fá bækumar með 20% afslætti.
Bókaútgáfan Edda,
Akureyri.
*hkhkhKhKhkhKHKh«hKhOhkhKKhKhkkhkh> <hKhkhKhKhKhKhkhkhkhkhKhkhkhkkhKh>