Heimili og skóli - 01.08.1944, Side 3

Heimili og skóli - 01.08.1944, Side 3
Heimili og skóli TÍMARIT UM UPPELDISMÁL 3. árgangur. Júlí—Ágúst. 4. heíti. Snorri Sigfússon, skólastj., sextugur. Hinn 31. ágúst n.k. verður Snorri Sigfús- son, skólastj. á Akur- eyri, sextugur. Marg- ur myndi þó ætla hann yngri, svo mikið á hann enn eftir af eldi æskunnar, rösk- leika hennar og glað- værð, en kirkjubæk- urnar verða víst ekki véfengdar, og því dæmist rétt vera, að Snorri eigi nú að baki sex tugi ára. Hann er fæddur að Brekku í Svarfaðardal 31. ágúst árið 1884, en fluttist skömmu síðar með foreldrum sínum að Grund í sömu sveit. Þar missti hann báða foreldra sína með stuttu milli- bili, þá rúmlega 10 ára gamall. Snorri er af góðu bergi brotinn. Sigfús faðir hans var í móð- urætt kominn af hinni svonefndu Krossaætt,

x

Heimili og skóli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.