Heimili og skóli - 01.12.1944, Page 27

Heimili og skóli - 01.12.1944, Page 27
JÓLIN NÁLGAST! Vér viljum vekja athygli yðar á, að vér höfum fyrirliggjandi tiu tegundir af hárolíu og ýmsar aðrar snyrtivörur. Hafið það í Iuiga, er þér takið jóla- klippinguna. Rakarastofa Sigtryggs Júlíussonar. Sjúkrasamlag x4kureyrar óskar að gefnn tilefni að taka það fram, að þeir, sem skulda iðgjöld fyrir einn mántið cða meira, missa réttindi, og Iæknar og lyfjabúðir hafa eigi rétt til að afgreiða þá á samlagsins kostn- að, fyrr en skuldin er greidd. — Verið því skuldlausir við samlagið við hver mánaðainót, minnist þess nti fyrir áramótin. Aðflutt fólk, sem hér er skráð til heimilis, á strax að leita sjúkratrygg- ingar, og allir unglingar þegar er þeir verða Ifi ára. Nánari uppl. gefnar á skrifst. samlags- ins, Kaupvangsstr. 4. Afgreiðslutími; alla virka daga kl. 10—12 og 3—6, nema laugard. kl. 10—1. SJÚKRASAMLAG AKUREYRAR __________________________________I P Ö N T U N A RS Etí I L L Ég undirritaður gerist hér með áskrifandi að Heimili og skóla frá næstu áramótum. (Nafn) (Heimili) Klippið þennan miða af og sendið hann til afgreiðslu Heimilis og skóla, Hrafnagilsstræti 12, Akureyri. Nú eru hinar sönnu jóla- bækur barnanna loksins komnar! Skógaræfintýri Kalla litla Sarnið í smábarnaskóla Jennu og Hreiðars á Akureyri. — Gullfallegt blómálfaæfintýri, samið af smekkvísi og næmum sUilningi á sálarlífi barnanna. — Hlustið bið krakkar SÖNGLJÓÐ BAKNA eftir Valdimar Hólm Hallstað Falleg kvæði, sem öll börn hafa yndi af að lesa og læra. — Kvæðin eru við vinsæl þekkt lög, sem öll börn kunna. „f kvæðunum fylgjast að saga með söng og svolítil fyndni og gaman“. — Báðar bækurnar eru prýddar fallegum teikningum Jóh. Björnssonar, Húsavík Öll böm vilja fá þessar bækur í jólagjöf!

x

Heimili og skóli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.