Heimili og skóli - 01.12.1961, Qupperneq 26
142
HEIMILI OG SKÓLI
TILMÆLI
í tilefni af 20 ára afmæli Heimilis og
skóla um næstu áramót, eru það vin-
samleg tilmæli ritstjórans, að vinir rits-
ins, ef einhverjir eru, sendi jrví stuttar
greinar til birtingar í afmælisheftinu,
svo að það geti orðið fjölbreytt. Það
væri til dæmis gaman að fá að heyra frá
einhverjum kaupendum, sem keypt
hafa ritið frá upphafi.
Foreldrar og kennarar! Gjörið svo
vel að senda ritinu stuttar greinar, því
að fyrir þessa aðila hefur ritið verið
gefið út í síðastl. 20 ár, hvort sem tek-
izt hefur að verða þeim að liði eða
ekki. — Ritstjórinn.
HEIMILI OG SKÓLI
TÍMARIT UM UPPELDISMÁL
Útgefandi: Kennarafélag EyjafjarÖar.
Ritið kemur út í 6 heftum á ári, minnst
24 síður hvert hefti, og kostar árgang-
urinn kr. 35.00, er greiðist fyrir I. júní.
Útgáfustjórn:
Hannes J. Magnússon, skólastjóri.
Eiríkur Sigurðsson, skólastjóri.
Páll Gunnarsson, kennari.
Afgreiðslu- og innheimtumaður:
Guðvin Gunnlaugsson, kennari,
Vanabyggð 9, Akureyri.
Ritstjóri:
Hannes J. Magnússon, skólastjóri.
Pósthólf 183. Akureyri. Simi 1174.
Prentverk Odds Björnssonar h.f.
TÍZKAN KREFST POLYTEX
POLYTEX-PLASTMÁLNING hefur jafna og
matta áferð, er gefur litlunum mildan og djúp-
an blæ.
POLYTEX-PLASTMÁLNING er mjög auðveld
í meðförum og ýrist lítið úr rúllu. — Viðloðun
er frábær á nýja sem gamla málningu.
Húseigendur athugið!
Með því að nota Polytex fáið þér rnestu vörugæðin fyrir minnstan pening.
BYGGINGAVÖRUDEILD K.E.A.