Ólavsökan - 01.07.1943, Side 15
,Mentunarumboðan ger norröna tjóðirnar sterkar6
Tá ið eg ferðaðist í Noreg nakað framan-
undan at heimsbardagurin brast á, rann henn-
ara navn mær oftani í huga. Tá stríði eisini
bardi seg inn á hennara heimland fluttu hon
heimanífrá og legði fyrst at landi í Föroyum,
tað frættist. Nú fyrir kortum hitti eg hana í
Reykjavík. Soleiðis skolar tíðarhavið fólk sam-
an. Hon var her á öðrum sinni sum mentunar-
boðari fyri land sítt og fólk, meðan orrustan
dýndi yvir heimin. Tað er hetjuborði at út-
inna slík verk.
★
,,Tað var ein yndislig sjón, sumopinbarstokk-
um tann morgum vit sigldu inn á Havnarvág,
—flýggjandi frá kæra, gamla Noreg, — tað var
eins og at síggja Romsdals strendur og minn-
ast vakra Molde. Eg gloymdi tað ongantíð, so
nógv hugtók tað meg“, sigur Gerd Grieg ogrödd
hennara gerst ljómandi vökur, samstundis sum
eyguni leita sökjandi framan fyri sær, tað er
sum at hoyra úr tankardýpið hennara: ,,I forð-
um rýmdi norskir menn og kvinnur undan harð-
ræði og nú endurtekur sögan seg, tað er frælsi,
ið stendur í vága“.
— sigur norska röddin,
GERD GRIEG, sjónleikarakvinna.
1 hesum Ólavsvökuritið, eitt skjal, ið er mál-
bori av föroyskari og íslendskari tungu, hevur
hennara rödd uppiborði at hoyrast: „Mentunar-
umboðan sínamillum ger norröna tjóðinar
hans og leiðtogastarfi fyrir ungmennafélög og
skáta, var fölskvalaus og heit ást á ættjörðinni
og móðurmálinu. Hann ritaði ágæta íslenzku
og orðtak ungmennafélaga: „íslandri al'lt“, var
honum runnið í merg og blóð. En af sömu rót-
um var einnig runnin ást, hans á Færeyjum,
færeysku máli og færeyskri menningu. Við
kunningjar hans kölluðum hann stundum sendi.
herra Færeyinga. Og víst er um það, að á síð-
ari tímum hefur enginn talað betur máli Fær-
eyja á Islandi og enginn unnið meir og betur
að því að kynna Islendingum færeyska frels-
isbaráttu og færeyska menningu en hann. Og
mér er sem ég sjái þann, sem hefði leyft sér
að halla á Færeyjar og Færeyinga í viðurvist
Aðalsteins Sigmundssonar.
Vafasamt er að telja, að Aðalsteinn Sig-
mundsson hafi verið sérstaklega vinsæll mað-
ur. Sjálfur var hann vinfastur og frábær vinur
vina sinna. Um það geta t. d. ýmsir nemendur
hans og samverkamenn borið, og þeir, sem urðu
vinir hans, voru það af heilum huga. Hann var
kröfuharður við sjálfan sig og stundum við
aðra. Þá átti hann það til, að vera það, sem kall-
að er „sérvitur“. Þetta hrinti sumum frá honum
við yfirborðskynni. En traust og virðingu
hafði hann almennari en flestir aðrir, enda að
maklegleikum.
Við, sem unnum með Aðalsteini og þekktum
hann vel, eigum bágt með að átta okkur á frá-
falli hans. Okkur finnst hann enn vera ljóslif-
andi mitt á meðal okkar, svo sterkur var per-
sónuleiki hans. Og lengi mun minning Aðal-
steins Sigmundssonar lifa á Islandi og í Fær-
eyjum.
ÓLAVS0KAN
15