Alþýðublaðið - 27.01.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.01.1920, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Grefið út aí Alþýðuílokknum. 1920 Bolsivíkar 09 Pólverjar. Khöfn 26. jan. Prá Berlín er símaö að Pól- ▼orjar hafi boðið út öllu herliði sínu til þess að reyna að stöðva íramgang bolsivíka. Búist er við að Foch marskálk- «r, sem var æðsti foringi Banda- manna í stríðinu, fari til War- schow, höfuðborgar Póllands, (til tess að hjálpa Pólverjum?) Bolsivíkar í Suöur-Rússl. Khöfn 24. jan. Prá Helsingfors er símað (eftir Petrograd-blöðum?) að bolsivíkar Segist hafa unnið algerða sigra í ^kraine, og sóu nú á leið til að taka Odessa. Bolsivíkar í Síberíu. Khöfn 24. jan. Pravda (blað bolsivika) segir að bolsivíkar hafi lagt undir vald sitt aUa norðvestur Síberíu. prófessor Gooðe um ástandið i Sovjet-Rússlandi. (Niðurl.). Á einu aviði hafa bolsivíkarnir ®ámt hafist handa gegn skoðun irkjunnar. i>að hefir verið almenn Þjóðtrú í Rússlandi, að likamir írðlinga gætu ekki rotnað, en Þriðjudaginn 27. janúar væru óbreyttir í ,skrínum“ þeirra. Þessi skrín voru því tilbeðin, þar til nú, að Sovjet hefir látið opna nokkur þeirra í viðurvist embætt- ismanna, og almennings sjálfs, sem á þenna hátt komst að, hvernig þessu væri í raun og veru varið. Þetta hefir haft mikil áhrif á trú manna og þá til hins betra. Gegn þeim orðrómi, að bolsi- víkar hefðu innfært samkvæni, heldur próf. Goode því fram, að afstaða kvenna sé að eins breytt til hins betra. Kaup þeirra hefir alstaðar stigið þar, sem þær vinna fyrir kaupi, að minsta kosti hjá hinu opinbera. Á öllum opinber- um stöðum sá hann hamingju- samar fjölsyldur, enda loíar hann mjög hjónabandslöggjöf bolsivík- anna. Samgöngnmál. Eitt hið mesta vandamál, sem bolsivíkarnir hafa orðið að ráða fram úr, er járnbrautarmálið. Þess ber að gæta, að ófriðurinn hafði eytt mjög efnum og tækjum og það svo mjög, að ekki var langt frá því, að járnbrautarrekstur kæmist allur í kaldakol, þegar byltingin hófst 1917. Síðan þá hafa bolsivíkar mist mjög nauð- synleg svæði, svo sem kolahverfið Donetz og steinolíulindirnar í Baku. Af þessum ástæðum hefir oft verið sagt, að nú yrði bolsivíkar að gef- ast upp, því nú gætu járnbraut- irnar ekki gengið lengur. En þær hafa samt getað það. Það er sam- kvæmt sögusögn próf. Goode að þakka einum þjóðfulltrúanna, L. Krassin. Hann er Siberíumaður að uppruna, en var lengi forstjóri fyrir Rússlandsdeild firmans Sie- mens-Schuckert Hann hefir strit- að og stritar enn. Vitanlega eru enn stórir gallar á járnbrautar- fyrirkomulagi Rússa, sem ekki er furða, þar sem aðaleldiviðurinn er tré. En samt hefir verið hægt að fullnætrja öllum þörfum hersins og aðrir vöruflutningar hafa geng- ið skaplega. 18. tölubl. Alþýðnmentnn. Próf. Goode hælir mjög þeim tillögum, sem stjórnin hefir gert um alþýðumentun. Hann drepur á það, að 1911 kom hann í alþýðu- skóla í grendinni við Moskva og heyrði, að félag sem hafði það fyrir markmið að styrkja hann, var bannað af stjórninni og með- limir þess ofsóttir opinberlega og á laun. Það, sem stjórnin hefir snúið sér aðallega að, er kensla úti í sveitum. Hún hefir reynt að koma þeim sjálfum inn í hreyfinguna, og vekja hjá þeim áhuga fyrir mentun og fróðleik. Af þeirri á- stæðu áttu skólarnir meðal ann- ars að vera iðnskólar, þar sem auk lesturs, skriftar og reiknxngs var kent hitt og annað verklegt, sem getur komið bændunum aö baldi í lífi þeirra. I hinum rúss- nesku þorpum1) verða bændurnir oft að vera járnsmiðir og kunna að vinna úr ull og hör. Það er ætlun stjórnarinnar, að skólarnir hjálpi til við þetta, og að bændurnir muni með tímanum skilja þýðingu menningarinnar. Próf. Goode, sem sjálfur er upp- eldisfræðingur, lætur mikið af skóla einum í Moskva, sem aðeins út- skrifar menn, er geta tekið að sór forstöðu þessara iðnskóla. Þar geta verið í einu 300 manns, sem hafa heimavist og eru kostaðir af ríkinu. Háskólakennarar (akademiskt lærðir) eru mjög andvígir þessari viðleitni. Það hefir orðið til þess, að stjórnin er búin að ákveða að koma upp lýðháskólum samhliða hinum. Próf. Goode slær því föstu, að menningarstarfsemi bolsivíkanna sé ekki samfara nein pólitisk »agi- tation*, því kennarar eru valdir 1) Bændur í Rússlandi búa í þorpum og rækta svo jörðina um- hverfis, en aldrei á einbýlisjörðum. Þýð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.