Alþýðublaðið - 27.01.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.01.1920, Blaðsíða 3
3 Primusa- og olíuofnaviðgerð- in Laugaveg 27 er flutt á Lauga- VpR 12 (í porfnu) Þreytu og illri aðbúð, með verka- manninum, sem er búinn að fá kraeklóttar hendur af þrælavinnu fyir lítið kaup. Það berst með þeim fátæku, gegn þeim sem stöð- ugt vilja halda alþýðunni nægi- ^ega fátækri til þess hún verði háð þeim og þeir geti ráðið kaup- gjaldinu. Alþýðublaðið berst fyrir hug- sJónum en ekki fyrir aurum. Það er ekki gefið út til þess að græða a því, eins og hin önnur blöð. En úr því að Alþýðublaðið er blaðið þitt, þá verður þú að styðja það, með þvi að kaupa það. Og þú skaðast ekki á því, þvf að það er bezta blaðið. Heildsölunum og auðvaldssinnum yfirleitt er mein- iila við blaðið, en það sýnir ein- *»itt hvað það er gott. Sumir þeirra láta eins og þeim sé sama u«i það, en það gera þeir aðeins þess að dylja hvað þeim er í raun og veru illa við það Það er heimskur maður sem Vegur að sjálfum sér. Þú vegur að sjálfum þér, alþýðumaður, ef þú kaupir blöð íjandmanna þinna. Því að okrararnir eru fjandmenn þioir, þó þeir brosi framan í fólkið fyrir kosningar, og segist allir Vera alþýðuvinir og ganga jafnvel 8vo Iangt að halda því fram að þeir séu jafnaðarmenn. Þeir eru jafnt fjandmenn þfnir þútt þeir taki stundum á sig sauðargæru og brosi blttt og séu iitillátir þegar þeir vilja hafa eitt- iúrert gagn af fólkinu. Okrararnir °g blöð þeirra eru fjandmenn þín- lr hvort sem þú ert daglaunamað- Ur> sjómaður, iðnaðarmaður eða °P'nber starfsmaður. eru ekki störfin, sem skifta ^uönnum í flokka, heldur fjárhags- ie8'r hagsmunir. ^ví verður það aldrei of oft e»durtekið, að alþýðumenn, f Vaða stöðu sem þeir eru, eiga ei*ki að vega að sjálfum sér með Pví* að kaupa blöð ójafnaðar- ^unna, mótstöðumanna sinna. Kaupið Alþýðublaðið, alþýðu- ^enn, af því að það er gefið út af Alþýðuflokknnm, flokknum ykk- fr’ °g af því að það er bezta bláðið. v ALÞÝÐUBLAÐIÐ £jóð ejtir ijeine. Á síðasta ári hefir hinn tínings- trúi bókmentafrömuður vor, dr. Alexander Jóhannesson, safnað og séð úm útgáfu Heines Ijóða. Heine er einhver mesti lyrikker heimsins. Það þarf snilling til að þýða hann skammlaust. Það þarf hugrekki til að úrskurða sig sem snillinginn. En íslenzk skáld þýða Heine, þýða hann undir eins og þeir geta stautað sig fram úr þýzku. Hugrekki var eitt af ein- kennum forfeðranna. Skáldgyðju Heine heflr verið velt upp úr íslenzkum leir, og dr. Alexander Jóhannesson hefir leitt hana fram fyrir heiðraðan almenn- ing. rSvona yrkir þá þessi Heine", hugsar heiðraður almenningur, og gleðst af því að eiga betri skáld. En Heine yrkir ekki svona. Þessi Ijóð eru ekki eftir hann, heldur eru þau eftir íslenzk skáld, sem nota sér nafn hans. Sum gera það með hortittum og kvæða- klúðri, eins og Sieingrímur Thor- steinsson. Aðrir gera það hneykslis- lítið, en snildarrýrt. Jónas Hall- grímsson er undantekning. Hann þýðir ekki að vísu, eD hann yrkir Heine á ísleDzku og stendur þýzka Heine ekki að baki. Eg vildi ráðleggja íslenzkum skáldum þetta: Pýðið ekki Heine, nema þið getið skilað honum ó- skemdum. Þýðið ekki Heine, nema þið getið gert það svo illa, að enginn taki mark á því. Þýðið ekki Heine, nema þið getið gert það eins og Jónas Hallgrímsson eða Á. H. B. e. Ui daginn 09 veginn. Uppboðsanglýsingin sem var í blaðinn í gær er rétt eins og hún stendur í dag. Uppboðið er 30. þ. m. Oestamót. Ungmennafélagar sem hér eru utan af landi ætla á sunnudaginn kemur að halda mót með s ér G.-T.-húnru. Sjöstjarnan er nýkomin hing- að norðan af Akureyri til þess að stunda fiskiveiðar. Þau eru þá þrjú norðanskipin, sem fiskveiðar ætla að stunda hér syðra. Eitt skip af Akureyri ætlar að stunda veiðar í vetur frá ísafirði. „Gnllfoss" kom í morgun. Meðal farþega loftskeytastöðvar- stjórinn Friðbjörn Aðalsteinsson. Pýzkt skip sem flutti saltfarm til Vestmannaeyja, kom hingað í gær. Það kom við á skerjunum undan Gróttu, og sat þar fast í nokkra tíma, en hafði sig þaðan af eigin ramleik, lítið eða ekkert skemt. Sjö Færeyingar komu með Botníu til þess að sækja skip, sem keypt hefir verið til Færeyja frá Stykkishólmi. — Færeyingum þessum þótti Reykjavík ljóta stór- borgin, ekki hægt að fá þak yfir höfuðið fyrir ferðamenn. Listi Sjálfstjórnar við bæjar- stjórnarkosningarnar á laugardag- inn, er þannig: Sigurður Jónsson, barnakennari. Pétur Halldórsson, bóksali. Páll H. Gíslason, kaupmaður. Þórður Bjarnason, kaupmaður. Þorsteinn Þorsteinsson, hagstofustj. Sveinn Hjartarson, bakari. Fyrirspurn. Mundi Alþbl. ekki geta frætt mig og fleiri, sem forvitnir eru, á því, hvort satt sé, að Sláturfé- lagið hafi nú fyrir nokkru orðið að henda 1 sjóinn allmörgum tunnum af saltketi frá í fyrra, sem orðið var óætt? Og er slíkt ekki glæpsamlegt, að geyma ketið svona lengi, heldur en að selja það svöngum bæjarbúum fyrir sanngjarnt verð? Spurull. Alþbl. vísar spurningu þessari til Sláturfélagsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.