Ferðir


Ferðir - 01.04.1979, Page 37

Ferðir - 01.04.1979, Page 37
FERÐIR 37 Brœðraklif Ljósm. Sig. Bernhard. hraun, milli Möðrudals á Fjöllum og Suðurlands, eftir þeim nefndum Bjarna þar um undir dags dato fyrirlögðu skriflegu reglum, tilstend eg hér með að hafa accorderað honum: 1. Fyrir Bjarna sjálfan í kaup 2 rd. courant á viku, svo lengi hann með mögulegasta flýti þénar að þessari vegaleit, samt til fæðis um vikuna 38 sk. 2. Fyrir einn gagnlegan fylgdarmann, sem hann tekur með sér gottgerast honum 60 fiskar eður 1 rd., 39 sk. i kaup til hans á viku og sömuleiðis 38 sk. til hans fæðis. 3. Til hestláns tilstandast Bjarna 4 rd. courant fyrir fjóra hesta, sem hann gerir ráð fyrir að þurfa til reisunnar, auk hestjárna, sem betalast skulu eftir sannsýni, líka sem og fyrir skóleður til hans sjálfs og hans fylgdarmanns. 4. Og endilega lofast Bjarna 10 rd. courant í douceur (verðlaun) auk þess honum eftir no. 1 accorderaða kaups, ef hann sýnir þann dugnað eður getur orðið svo heppinn að finna nefndan gamla og stutta veg til Suðurlanda eftir þeim honum fyrirskrifuðu reglum, svoleiðis að vegurinn veröi far-

x

Ferðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ferðir
https://timarit.is/publication/1888

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.