Ferðir


Ferðir - 01.04.1979, Page 31

Ferðir - 01.04.1979, Page 31
F E R Ð I R 31 göngunni á Herðubreið og vestur að skálanum er rólegur 3 tíma gangur, leiðin er sem áður sagði greiðfær, brattalaus og fjallasýn er mikil og fögur. Það er von mín að skáli þessi verði oft sóttur heim og margur njóti þess að geta dvalið þar í návist þeirra tíðinda er skeðu fyrir árþúsundum og hafa verið hrikaleg. Á aðalfundi Ferðafélags Akureyrar sem haldinn var í Hvammi, félagsheimili skáta, var samþykkt tillaga stjórnar félagsins um að skáli þessi skyldi heita Bræðrafell. Árni Jóhannesson.

x

Ferðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ferðir
https://timarit.is/publication/1888

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.