Ferðir


Ferðir - 01.04.1979, Blaðsíða 31

Ferðir - 01.04.1979, Blaðsíða 31
F E R Ð I R 31 göngunni á Herðubreið og vestur að skálanum er rólegur 3 tíma gangur, leiðin er sem áður sagði greiðfær, brattalaus og fjallasýn er mikil og fögur. Það er von mín að skáli þessi verði oft sóttur heim og margur njóti þess að geta dvalið þar í návist þeirra tíðinda er skeðu fyrir árþúsundum og hafa verið hrikaleg. Á aðalfundi Ferðafélags Akureyrar sem haldinn var í Hvammi, félagsheimili skáta, var samþykkt tillaga stjórnar félagsins um að skáli þessi skyldi heita Bræðrafell. Árni Jóhannesson.

x

Ferðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ferðir
https://timarit.is/publication/1888

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.