Ferðir


Ferðir - 01.04.1979, Side 31

Ferðir - 01.04.1979, Side 31
F E R Ð I R 31 göngunni á Herðubreið og vestur að skálanum er rólegur 3 tíma gangur, leiðin er sem áður sagði greiðfær, brattalaus og fjallasýn er mikil og fögur. Það er von mín að skáli þessi verði oft sóttur heim og margur njóti þess að geta dvalið þar í návist þeirra tíðinda er skeðu fyrir árþúsundum og hafa verið hrikaleg. Á aðalfundi Ferðafélags Akureyrar sem haldinn var í Hvammi, félagsheimili skáta, var samþykkt tillaga stjórnar félagsins um að skáli þessi skyldi heita Bræðrafell. Árni Jóhannesson.

x

Ferðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ferðir
https://timarit.is/publication/1888

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.