Vesturbæjarblaðið - Jul 2023, Page 1

Vesturbæjarblaðið - Jul 2023, Page 1
6. tbl. 26. árg. JÚNÍ 2023Dreift frítt í öll hús í póstnúmer 101 og 107 Vesturbæjarútibú við Hagatorg Óðinsgata 1 - Reykjavík Sími: 511 6367 Afgreiðslutími: Mán: 10-16 Þri-fös: 10-18 Lau: 11-16 Netverslun: systrasamlagid.is Sjá nánar á facebook.com/Systrasamlagid OPIÐ 8-24 ALLA DAGA Á EIÐISTORGI - bls. 4-5 Viðtal við Pétur Marteinsson framkvæmdastjóra ráðgjafa fyrirtækisins Borgarbrags Er júní þinn skoðunarmánuður? Verið velkomin á Grandann Endurskoðun • Skattur • Ráðgjöf www.grantthornton.is Grant Thornton endurskoðun ehf. er íslenskt aðildarfélag Grant Thornton International Ltd., sem er eitt af fremstu alþjóðlegu samtökum sjálfstæðra endurskoðunar og ráðgjafarfyrirtækja. Grant Thornton endurskoðun ehf. sérhæfir sig í að aðstoða rekstraraðila við að nýta tækifæri til vaxtar og bættrar afkomu með skilvirkri ráðgjöf. Framsýnn hópur starfsmanna, undir stjórn eigenda, sem ávallt eru aðgengilegir viðskiptavinum, nýta þekkingu og reynslu sína til að greina flókin málefni og finna lausnir fyrir viðskiptavini sína, hvort sem það eru einkarekin, skráð félög eða opinberar stofnanir. Yfir 35.000 starfsmenn Grant Thornton fyrirtækja í meira en 100 þjóðlöndum, leggja metnað sinn í að vinna að hag viðskiptavina, samstarfsmanna og samfélagsins sem þeir starfa í. - bls. 8 Kirkjutorg 6 - bls. 15 Jakob ráðinn þjálfari KR Regnbogahlaup frístunda- heimila Tjarnarinnar var haldið miðvikudaginn 17. maí sem jafnframt er alþjóðlegur dagur gegn fordómum í garð hinsegin fólks. Hlaupið fór fram á tveimur stöðum í ár en börnin í Vesturbæ hittust á Ægisíðunni og börnin í Miðborg og Hlíðum hittust á Klambratúninu. Með því móti mátti dreifa ósvikinni gleði barnanna og litagleðinni hressi­ lega um borgarlandið. Sjá mátti marglita litabólstra stíga upp til himins meðan starfsfólk frí­ stundaheimilanna jós marglitu litadufti yfir börnin sem hlupu í hlaupinu. Nánar á bls. 12. Litríkt hlaup VERSLUN SÆLKERANS Halló sumar Hluti af regnbogahlaupinu fór fram við Ægisíðu.

x

Vesturbæjarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.