SÍBS blaðið - 01.10.2022, Blaðsíða 21

SÍBS blaðið - 01.10.2022, Blaðsíða 21
3. tbl. 2022 Tafla I - Korntegundir sem innihalda glúten Islenska Danska Enska Hveiti Hvedemel Wheat Hveitiklíð Hvedeklid Bran Kúskús Couscous Couscous Durum hveiti Durumhvede Durum Bulgur Bulgur Bulgur Speldi (spelt) Spelt Spelt Bygg Byggryn Barley Rúgur, rúgmjöl' Rugmel, rugkerner Rye 1 Einstaklingar með glútenóþol geta þó í flestum tilvikum borðað hafra sem hafa verið meðhöndlaðir sérstaklega þ.e. alveg hreinir hafrar (specialfremstillet havre) en börn mega ekki byrja að borða hafra sem hafa verið meðhöndlaðir sérstaklega fyrr en blóðprufur eru orðnar eðlilegar og þá ekki meira en 25-50 grömm daglega. Tafla 2 - Korntegundir og nijöl sem inniheldur EKKI glúten Islenska Danska Enska Maís, maísmjöl, maíssterkja Majs, Majsmel.majsstivelse Corn (U.S)2 Hirsi Hirsemel Millet Sojamjöl Sojamel Soy Hrísgrjón3, hrísmjöl Ris, rismel Rice Kartöflumjöl Kartoffelmel Potato flour Bókhveiti Boghvedemel Buckwheat 2 í Bretlandi merkir „corn“ hveiti 3 Á við hvort sem hrísgrjónin eru hvít eða brún. unnar í verksmiðjum sem einnig mala aðrar korntegundir sem þýðir að smit getur hæglega borist á milli og því þarf að gæta þess að korntegundir sem eru að upplagi glútenlausar, til að mynda bókhveiti og hafrar fari í gegnum aðra þresk- ingar-, mölunar- og pökkunarlínu til að halda þeim áfram glútenlausum. Einnig þarf að rækta þessar vörur á ökrum eða svæðum fjarri svæðum sem hinar eru ræktaðar á. Hafrar eru að upplagi glútenlausir en til að merkja umbúðir þeirra með orðinu „glútenlausir" þurfa þeir að fara í gegnum hreint umhverfi í vinnslunni og eru því sérstaklega meðhöndlaðir. Börn með glútenóþol mega þó ekki borða sérstaklega meðhöndlaða hafra fyrr en blóðprufur eru orðnar eðlilegar og þá ekki meira en 25-50 grömm daglega. Matvæli sem eru glútenfrí geta verið náttúrulega glútenfrí eða með- • ■ áf- M BLIKKSMIÐURINN 0 \ M f ÞEKKING - FÆRNI - ÞJÓNUSTA VLT 21

x

SÍBS blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.